- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
83

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

63

ert tefja mig fyrr en eg hefði kannað höllina
sto víða sem eg gæti.

Á hinum gsflinum á myndasalnum vórn
tvennar dyr opnar á gátt.

Dyrnar vinstra megin vóru að stóru
kring-lóttu turnherbergi með nokkrum gluggum og
vóru ekki á þvi aðrar dyr en þær sem
lágu inn í myndasalinn. öegnt þessum dyrum
Vóru aðrar dyr á hliðveggnum, sem lágu
inn i langa röð af herbergjum af ýmsri stærð;
þau sneru öll til vesturs, og þóttist eg vita,
að þau mundu mynda mikinn hlut af
vestur-áimu hallarinnar. Eg hafði ekki tima til að
gefa nánar gætur að þessum herbergjum, en
þóttist ganga úr skugga nm, að héðan lægi
enginn stigi niðnr i hin íbúðarherbergin.
Eg þóttist þó vita, að sá stigi lilyti
einhvers-staðar að vera, en seinustu dyrnar á þessnm
herbergjum, sem að líkindum liggja að forstofn
eða útgangi, vóru harðlæstar, svo að eg gat
ekki Iokið þeim upp.

ÖII herbergi vóru svo búin sem venja er
til í gömlum hallargörðum. Þar vóru
hús-gögn frá ýmsum tímum, og ekki i neinum
„stíl", eins og nú er titt. Alt var þaðgamalt,
’ölt og fornfálegt, en ekki eiginlega hrörlegt.
Eg hefi ásett mér að skygnast hér betur
ttm siðar; nú hafði ég ekki tíma til þess.
t"egar eg sá, að eg mundi ekki geta komist

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0089.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free