- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
114

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

114

etörf. f bóksafni mínu er nóg af
lögfræðibók-um, og þar er ýmislegt af fágætum ritum, sem
yður mundi ekki auðvelt að íinna i stærri
söfnum. Hér er þvi fjársjóðnr fyrir gáfaðan
lögfræðing, og eg veit fyrir vist, að þessi höll
heflr nóg að bjóða yður; þér þekkið minst af
því. Eg er sannfærður um, að yður þarf ekki
að leiðast".

Eg vissi ekki, hvað eg átti að hugsa um
þessi orð. Mér fanst eins og einhver háðblær
væri á þeim. Mér kom hvað eftir annað til
hugar, að segja honum upp alla sögu og biðja
hann að tala hreiaskilnisiega við mig, en eg
gerði það samt ekki, og það heflr liklega veriðbezt
ráðið. — Eg færði það að eins í tal við hann,
að húsbónda mínum mundi ef til vill mislika
það, ef eg dveldi hér lengi eða vikum saman.

„Eg hefl sagt yður, að þér verðið gestur
minn fyrst um sinn. Þér haflð látið húsbónda
yðar vita um það, og fáeinar vikur gera hvorki
til né frá. Við tölum svo ekki meira um það".

Hann leit til min með því augnráði, þegar
hann sagði þetta, að eg sá þann kost vænstan,
að nefna ekki burtför mína á nafn. Eg sá,
að eg yrði að vera i varðhaldi hjá honnm,
hvort sem mér þætti það ljúft eða leitt. Eg
fæ samt ekki skilið, hvers vegna hann heldur
mér hér kyrrum, því það er ekki annað en
fyrirsláttnr, að hann þykist þurfa að læra af

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0120.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free