- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
118

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

118

kraftur í mér rtai upp á móti því, sem eg get
með eugu móti gert grein fyrir. Því sjáifur
legg eg engaa trinað á dauða hiuti, hvorki
kross.i né annað, og eg er svo sann-lúterskur,
að eg get ekki eignað krossinum
yflrnáttúrieg-an kraft, eins og rammkatólskt fólk gerir. Ea
satt að segja veit eg ekki hvað til kom, að eg
hiýddi henni ekki — en það var eins og því
væri hvíslað að mér, að eg skyldi ongan gaum
gefa orðum hennar. Eg vaknaði eins og af
móki, og það var því líkast sem oitthvert
ó-sýnilegt band slitnaði af mér. Mér fanst hún
þá spretta upp eins og fjöður, og horfa sem
snöggvast framan i mig með hótunarsvip.
Sið-an rétti hún út handlegginn yfir höfuðið á mér,
og lét hann siðan smámsaman siga niður og
starði á mig á meðan. Jafnframt þokaðist hún
fram að dyrunum, en eg stóð eftir sem steini
lostinn og tók ekki eftir þvi, hvert hún fór,
þött mig langaði til að vita það.

Og síðan iinBt mér sem hún sé stöðugt í
kriugum mig, og þótt eg flnni glögt til þess,
hve eg er þreklaus og finni til hryllings, þegar
eg hugsa tii hennar, get eg þó ekki losaðmig úr þeim
böndum sem hún hefir vafið mig — þessum
ósýni-legn þráðum, sem eg hefi orðið var við að spunnir
hafa verið utan um mig siðan eg kom hiugað
— upphafiega örsmáir og léttir eins og kóngu-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0124.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free