- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
132

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

132

Btéfritarinn þakkaði fyrir afarmikla
peninga-sendingn, sem hann hafði fengið með heiðruðu
bréfi greifaus frá 16. maí — í vikunni sem leið

— og kvaðst hann hafa lokið þeim erindum,
sem honum hefðu verið á hendur falin i
bréf-inu. Eftir ýmsar torskildar klausur, þar sem
nokkrir menn vórn nefndir að eins með
upp-hafsstöfum þeirra, kom niðurlag bréfsins, og
hljöðaði á þessa leið:

„Alt er biið undir hina stóru byltingn með
óþreytandi elju. Málefni vort fær nýja
fylgis-menn með hverjum degi. Peir sem eru
„út-valdir" af mannkyninu hafa fulllengi stunið
nndir óþolandi kúgun þröngsýns og
svivirði-legs meiri hluta. Við ernm vaxnir npp úr
þessum þræla-siðaregium, og nium brátt þeim
þroska, að vér getum boðað frelsisboðakapinn.

Heimnrinn á að lúta hinnm sterku".

Þetta er orðtak greifans, sem hann er sifelt
að stagast á.

Bréfsefnið hafði þó ekki mest áhrif á mig, né
heldur hið alkunna mannsnafn, sam nndir því
stóð — heldur það, að eg þóttist nú sjá, að
greifinn hafði stöðugt fengið bréf og skrifa’
bréf siðan eg kom hingað.

Eg ætlaði að fara að lesa fleiri bréf, og r>k
þá augun i nafn mjög alkunnugs Englending9

— en þá fann eg glögt, að eg varð að far»i
þvi eg fann að hún var áleiðinni til mín. Efí

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0138.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free