- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
152

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - I. Höllin í Karpatafjöllum - 1. Dagbók Tómasar Harkers

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

162

Hinn 19. Gnð má vita, hvorl eg kemst
héðan nokknrn tima iifandi. Eg get ekki fært
i letnr það, sem ríkast er i grun mínum, en
mér virðist sem eg kafi þessar undanförnu
vik-nr séð hættu, sem vofir yflr mannkyninn og
fæstir hafa hugmynd nm. En hún er þess eðlis,
að aliir gððir menn hljóta að hefjast handa og
berjast gegn henni, hverrar trúar og þjóðar
sem þeir eru.

Eg gerði nýja rannsóknarferð i gær. Greifinn
sagði mér í fyrrakveld, að hann yrði að vera
allan daginn að heiman, og bað mig að raða
niður ýmsum skjölum og bókum, sem hann
ætlaði að fara með til Lundúna, og gera skrá
yfir það alt samaa. Þegar eg kom inn
íbóka-safnið, sá eg þar var kominn stór kassi, og
bækur þær sem eg átti að skrá og raða lágn
í sófaaum. Þetta kom mér reyndar undarlega
fyrir sjónir, eftir alt sem eg hafði áður séð,
því hver skyldi imynda sér Kölska með
ferðatöskn og járnbrautarseðil i hendinni ^ en
eg get ekki gert að því, að ferðabúuaður
greifans vekur svipaðar hugsanir hjá mér.
Þessir Tatarar (Zigaunar öðru nafni), sem hér
hafa dvaiið siðnstu dagaæa, eru að búa
greif-ann á stað. Eg sá þá vera að koma og fara
með kassa þá sem Slóvakar fluttu hingað, og
svo er að sjá sem þeir séu mjög þungir i
með-förum. Hinir tómu kassar fækka smámsaman.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0158.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free