- Project Runeberg -  Makt myrkranna /
176

(1901) [MARC] Author: Bram Stoker Translator: Valdimar Ásmundsson
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - II - 6. Sjúkleiki og dauði Lúsíu

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

176

nm sinnandi. Hún fðr þá til Lundúna og fói
að búa aig undír giftingu sina. Pangað var
J)á baróninn kominu, og taiaði oit við liana.

Hún gat ekki sofið á nóttunni, og varð fölari
með degi hverjnm. Þegar Arthur kom
að heimsækja hana, brá honum i brún að sjá
útlit hennar. Hann lét senda cftir Iækni, Dr.
Seward, eu hann gat ekki hjálpað henni, og
skrifaði þvi prófessor i Amsterdam, Vau
Hels-ing, Bem var frægur um allau heim fyrir
rannsóknir sinar á taugasjúkdómnm. Hann
gaf henni ráð við sjúkdómi hennar og virtist
henni batna nm tima. En henni versnaði
aftur, og var þá hiun holleuzki læknir fenginn
af nýju. Hann kvað hana vera þjáða af
blðð-leysi, og að úr því yrði ekki bætt nema með
því, að taka blóð úr heilbrigðum manui og
veita því inn i æðar hennar. Þetta gerðu
læknarnir, og batnaði henni nokkuð við það.
Hinn hollenzki læknir varð að fara heim tii
sin. En daginn eftir, þegar Seward læknir ók
þangað sem Lúsia átti heima, var hús hennar
harðlokað, bæðifordyrum og bakdyrum, og var
þð komið fram yfir nón. Eu rétt um sama
leyti heyrði hann að einhverir komu hlaupandi
garðmegin, og var það garðmaðurinn og einn
af verkmönnum hans. Þeir stóðu á öndiuni af
skelfingu, og gátu varla komið upp nokkuru
orði. Loks gat læknirinn skilið á þeim, að

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 17:35:52 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/myrkranna/0188.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free