- Project Runeberg -  Ágrip af Náttúrusögu /
182

(1884)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

<182

Sveppir bafa mjög margbreytta mynd og stærð
eins og þararnir. Sumir eru að eins eitt bvolf.

Gerðsveppir (Saccharomycetes) orsaka gerð i
sikurblöndnum vökva, og draga í sig súrefni úr honum.
En við það breytist vökvinn i vinanda og kolsýru. —
Stafsveppir (Bacteriaceœ) eru einna minnstir allra
lifandi hluta, sem menn þekkja. J>6 að þeir sé
skoð-aðir i sjónauka, er stækkar mörg hundruð sinnum, þá
sýnast þeir opt ekki stærri en depill eða komma i bók;
en þrátt fyrir það, hafa þeir mikla þýðingu fyrir
nátt-úruna. 011 rotnan orsakast af þeim; þeir gefa og
til-efni til næmra sjúkdóma, valda skemmdum i mat og
drykk og geta komið til leiðar ýmiss konar gerð.

Afsnýkjusveppum er
jarðeplasveppur-inn (Phytophthora infestans) einna merkastur. Séhann
lifandi í kartöplu, sem látin er niður i moldina, þá
vex hann upp í gegnum stöngulinn, út í blöðin og út
um andholurnar, J>ar vaxa siðan eggmynduð hvolf,
sem losna frá sjálfum sveppnum, þegar þau eru
full-þroskuð. Fái þau þá næga vætu, myndast innan i
þeiin fjöldi nýrra hvolfa (Knopceller) með bifhárum.
Sum þeirra eta sig inn í blöðin og eyðileggja þau, en
önnur berast með regnvatni niður i moldina, veikja
þar kartöplurnar og valda sjúkdómi þeirra næsta ár.
J>annig getur það gengið koll af kolli ár eptir ár.
Jarð-eplasveppurinn hefir valdið miklum skaða i Európu
siðan árið 1845, þó ekki kveði mjög að því nú á
síð-ari árum.

Undir gorkúlur telst ætisveppur eða
Cham-pignon (Arjaricus campestris) með hvitum hatti,
tais-vert algengur. — Hinn eitraði flugusvep^ur (J..

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Sun Dec 10 18:11:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/natturusog/0196.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free