Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
REYKJAVIK
2. tbl. 1. árg.
ÁrgaugurinD (alt að 20—Í25 tbl.) kostar hér í bseuum 26
•n B0 au., ef »ent er með póstum.
2:J. iiKn tn 1900.
Alls konar nauðsynjavörur
komu nú með Lauru
i verzlun
___jóws Þórðarsonar, reykjavík.
TILBÚINN FATNAÐUR,
saumaður á vinnustofu minni, frá 22. kr.
klæðnaðurinn. reinh; anderson.
JSárus S. JSúévíRsson
sRósmiéur
Ingólfsstræti 3, Reykjavík
hefir til söluj
beztan og ódýrastan útlendan og innlendan
skófatnað í Reykjavík.
kvenn-fjaðraskó 4,75—6,50
, reimaskó 5,50—6,50
„ hneptaskó 6,75—7,50
, sumarskó i, 0Q—7,00
, brúnelsskó 3,50—5,00
, morgunskó 2,00—3,75
unglinga-reimaskó 5,50—5,25
„ fjaðraskó 3,50—5,25
„ hneptaskó 3,50—5,25
„ ristarskó 2,50—3,50
„ dansskó 3,00
, sumarskó 4,00
barnaskó 20 tegundir á 0,65, 1,00, 1,50, 2,00, 2,50, 3,00,
3,25, 3,80 og 4,00
kvcnn-sumarskó 10 tegundir, á 4,00, 4,25, 4,50, 5,00, 5,25,
6,00, 6,50, 7,00 og 8,00,
karlmannsskó írá 6,50—11,00, vatnsstígvél frá 20,00—24,00,
karlmannsstrigaskó (Touristskó) á 3,00, 4,00, 4,75; 5,00 og 5,25,
Galocher á 3,00, 3,25, 3,50 og margt fleira sem hér er ekki talið.
Allskonar skófatnaður fæst smíðaður eftir máli á
vinnustofu minni, einnig slitinn skófatnaður tekinn til
aðgerðar. Alt fljótt og vel af hendi leyst.
cHucjlýsing.
í fjarveru minni hefir hra. cand.
phil. Jent B, Waage umboð til að
gegna öllum þeim störfnm, semsnerta
Ufsábyrgðarfélagið „Star".
Beykjavík 21. marts 1900.
Ólavía Jóhannsdóttir.
Fundist 535 "„rrt’oðhúfa.
Aldar-prtíiitim., og borgi þess* auglýeing
fundarlaun.
og
P|T Myndir og
mynda-rammar, spegilgler fœst mcð;
góðu verði hjá
Eyv. Arnasynl, Laufásveg 4.
^jonkikor í íveykjctvíft,
kftiu
Ixurida Einaesson.
í gamla tlaga.
Leilcfélagið heflr nú tekið npp
aftur gleðileikinn Skríl, áðtir var
þessi leiknr nefndur Pakk, og er
víst fyrsta leikrit sem hér hefir
verið sýnt fyrir peninga, þvl áður
var ekki leikið nenia i
lat.inuskól-;iimm og þar var öllain
álioríimd-unum boðið, og í
stipl.amtniiuins-húsinu, en þangað var áliorf
nUini-um lika boðið, aðrir en boðsgestir
fengn ekki að sjá It-iki i þá dnga.
Sá sem skrifar ]eiksögu*.íslands
— það verður líkle^a einhverntíma
frá 1925—50 — mun strika imdir
daginn 5. des. 1796 með rauðu.
Þann dag var leikið í fyrsta. sinn
á þessu landi, leikiit eftir Sígurð
sýslumann Pétursson, sem hét þá:
„Slaður og Trúgirni", en sein nú
er þekt undir nafninu „Hrólfur".
Við þennan frumleik (Preniiere) var
alt nýtt. Höfundurinn kom fram
sem leikritasmiður i fyrsta. sinni,
Reykjavíkurskóli á Hólaveili var
alveg nýtt hús, þar hafði aldrei
verið leikið áður, flestir
áhorfend-urnir sáu gleðileik i fyrsta sinni
á æfinni, og enginn’ a,f
leikendun-um hafði leikið áðúr. Það er
óhætt að fullyrða, þvi þeir vóru
allir skólasveinar; meira að segja,
enginn þeirra hafði séð leikið -áður.
Leikendurnir gengu ásama gólfinu,
sem bekkir áhorfendanna stóðu á.
Blöðin þegja nm það, hve niörg
brekán hafi þurft að sauma saman
í fortjaldið, og jafnVel um það, hvort
nokkurt fortjald hafl verið, en menn
vita enn i dag hvað þeir hétu sem
léku, Árni nokkur Helgason lék
Sigriði, Bjarni Porsteinsson Unu,
sem sýnir, að biskupinn í Görðiuu
sem siðar varð og amtmaðurinn
fyrir vestan, hafa verið litlir vexti
í skóla. Oftar var leikið i
Reykja-vikur skóla.
Svo var skólinn fluttur að
Bessa-stöðum. Þar kom brátt sveitablær
yfir skólaliflð; leikirnir lögðust nið-
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>