- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
6

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ur. Reykjavík varð miðdepill
lands-ins, en Bessastaðiv eins konar
hja-leiga frá bænum. Leikirniv komu
aftur npp 1 stiftamtmannshúsinu,
leikendur frá þeim dögum eru enn
á lífi, og geta gefið upplýsingai’.
Ef vér getum kallað þá konu
leik-konu, s’errr heflr leilKið eina eða
tvær rullur að gamni sínu, þá er
frú Sylvía Thojgrimsen elzta nú
lifandi Jeikkona í bænum, en frú
Thora Melsted mun koma þai- næst.

1847 koin latinuskólinn aftur
niður Öskiuhliðarvegimi frá
Bessa-stöðum, og settist að i Reykjavík.
Lærisveinar nir léku þega.r 1849,
og hafa altaf leikiö yið og við eftir
það. Leikirjnii’ i skólanum fylltu
frarnan af út loikhiéin, sem urðu
bjá bæjarmönnum; svo bærinn hefir
sjaldan þuift að sakna gieðileika
alveg i mörg ár i rennu. Hinjr
eiginJegu leikar bæjarmanna, eða
það sem vér gætum kallað
Reykja-víkur-leikhúsið, hefst fyrst þegar
Pukk er leikið i fyrsta sinn. En
frumlejkurinn á Pakk . var 14. jan.
1854 og það var leikið 6 kvöld i
röð fyrir 170— 80 manns á kvöldi.

t!ar rnerm, Benedikt Gröndal,
Magnús Giimsson og Jón
Guð-nmndsson,. höfðu þýtt leikitm, eða
haldið Pakk undir skírn, ef svo
mætti segja. Nielsen, danskur
byggingamaður hafði málað tjöldin,
þvi þá vóru. höfð tjöld, leiksviðið
vai upphækkað. Tjöldin og
um-búningurinn um leiksviðið kostaði
162 Rdl. Allur kostnaður var 344
Rdl.; hann kom inn sem
aðgangs-eyrir, þvi sætið kostaði 3msrk og
standandi „pláss" 2’""rk eða mjög
svipað sem 2 kr. og 1 kr. 33 au.
nú. Leikendumir, senr vóru 11 að
tölu, urðu eigendur að áhöldunum,
sem siðar hafa aukist,og nú eru
kall-aðar „bæjarkólissurnar,"
„kólissu-syóður" o. s. frv. Pakk var aftur
leikið 186(j fyrstu dagana í janúar
(.2 eða 3 í fyrsta sinn) en gekk þá
nokkuð miður en í fyrra skiftið,
enda vóru þá leiknir með þvi
Úti-legumenn séi a Matthiasar, sem drógu
áhorfendurna að, sér.

Leikhús B,eykjavikur byrjar þegar
Pakk er leikið í fyrsta sinni. Það
ei ef til viJI ástæðari til, að það
hefir verið byrjað aftur að leika. það.
Mörgum mun ávalt hafa fundist,
siðan 1866, að það væri naumast
meðai-lerfcrit, suraum jafnvel að
það væri leikrit af lakara, taginu,
en þegar það var Jeikið af
leik-félaginu nú, er víst óhætt að full-

yrða, að rnargur hver hafi fengið
altaðra skoðuu á leikritinu. „Skrill"
er gott leikrit. Pað er mjög fyndið
viða, og þó mannlegum veikleika
sé lýst þar á ýmsan hátt, þá er
lýsingin svo góðmannleg, að
hverj-um manni líður fullkomlega vei,
sem hlustai á það. Aðall og
„fíri-heit", sem ekki ná inn að
hjart-anu, fær dóminn sinn, en eðallyndi
og ’ærleg lund er hafin, þótt felist
undir fornri treyju. Alt .sem við
ber, er eðlilegt, hvað leiðir af öði’u.
Helzti smíðagallinn á leikritinu
sýn-ist vera Quit bóksali, þvi það er
mjög erfitt að sjá, hvernig hann
getur ráðið yfir Dobel etatziáði,
sem þrýtur allar skriffinskureglur

vegna meðmæla frá Quit, og
hvern-ig Quit heíir getað komið öllu því
til leiðar, sem hann er látinn hafa
gert, til þess að höfundurinn geti
Iléttað hann inn í leikritið, og haft
nann á leiksviðinu, þegar honum
finnst, að nú þyrftu áhorfendurnir
að geta hlegið. Quit er £að eina,
sem er óliklegt, eða jafnvel
ótrú-legt í leiknum. Persónan sjálí, út
af fyrir sig, getur samt sem áðúr
hafa verið alþektur lifandi „original"
í Höfn; hann er sérvitringur, sem
hefir lesið mikið, hann gefur sig
álveg út fyrir aðra, en heimtar
ekkert handa ^jálfum sér af þessa
lífs gæðum, nema netto: ódýra
jarðarför.

Landsins gagn og nauðsynjar.

BFTIE I>I,A.TT80H..

II. Mentamál.

Nú er að minnast á menningarskólana,

sem rnannvitið reifar i fallegu kjólana;

úr busunum skapa þéir ræðismenn; rektora, -

riddara, biskupa, amtmenn og lektova,

sýslumerin, presta og svo þessa græðinga

er sárin vor lækna, -— og allskonar frœðinga,

því i skóiunum kend er_ oss matfræði, málfræði,

inarmfræði, stærðfrwði, auðfræði, sáifræði,

guðfræði, lögfræði, búfræhi, bragfræÖi,

bókfræði, aflíræði, stjórnfræði, hagfræði,

dýrfræði, landfræði, sjófræði, sagnfræði,

söngfræði, grasfræði, steinfræði, gagnfræði

og ótai margt fleira, því alfc er nú frœði,

svo enginn fær talið þau margföldu gæði,

sem skólarnir veita, ef skai-pleik ei brentur,

en á skeiði’ er þó frástur hver latinu-hestur,

þvi latina’ og gríska með leiðinda skruddurnar

leggja einar veginn í embættis buddurnar,

en úreltar löngu og orpnar haugum

eru þær líkastar gömlum draugum,

sem kveða ætti niður i kaldan mar

svo kúrðu þær þar til eilifðar,

því þá yrði mentunin meiri í skólunum

og mannvitið bústnara i fallegn kjólunum.

jKréftir úr Bcenum.

Ymsar samkomur.

A föstuláns-mánurlag hélt
Bkautafé-lagið skautaskemtun á tjör.ninni og
við-hafði lúðraþyt,. Einnig var þar ekotið
rakettum og setið að ,,bolhi"-veizlu
mikilli. í sfcjórn Skautafélagsins eru
nú: Sig, Thoroddsen, Magnús
Einars-son flýralaíknir, Guðrn. Sveinbjörneson
cand. jur., fröken Sigríður Björnsdóttir
og Sveinn Björnsson stud. art. l’að er
leitt, live skautafélagið verður oft að
hsetta við skemtanir sínar á tjörninni
vegna vondrar veðráttu, þar serri það
er eiaa sportfélag bæjarins, sem ósk-

andi væri að ekki þyrfti að sálast, vegfla
veðursins eingöngu. Félagið aetti því
(jafn mannmargt eem það er) að reyna
að koma svo ár sinni fyrir borð, að það
gæti gripið til annars, þogar
skávita-fmri brestur og veður hamlar því frá
að skemta sér úti. Ekki er samt
mein-ingin, að það eigi eingöngu, .updir
slik-um kringumet8eðum,’að taka til fótanna
og dansa, þvf um margt, fleira gœti
verið að velja fyrir jafn-öflugt félag,
eins og Skautafélagið gsnti Verið og
ætti að vora.

— 3. Martd héldu nokkrir moðlimir
úr stúkunni „Bifröst" kvöldekemtun í
Breiðfjörðs-húsi til ágóða fyrir sjóð

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0008.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free