- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
16

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Star.

^UmBoésmcnn lífsáByrgöarfálagsins „Sfar"

aru pQssir:

Á Akranesi, kaupmaður Snæbjörn Þorvaldsson,
í Stykkishólmi, verzlunarmaður Ingólfur Jónsson.

- Skarðsstöð, verzlunarstjóri Bogi Sigurðsson,

- Flatey, séra Sigurður Jensson,

Á Bíldudal, kennari Finnbogi Jóhannsson.

- Söndum pr, Dýrafjörð, séra Kristinn Daníelsson,

- ísafirði, verslunarmaður Jón Helgason.

- Borðeyri, verzlunarmaður Theodór Ólafsson.
í Steinnesi, séra Bjarni Pálsson.

Á Skagaströnd, Jónas H. Jónsson smiður.

- Sauðárkrók, séra Árni Björnsson.

- Siglufírði, séra Bjarni þorsteinsson,

- Akureyri, amtsskrifari Júlíus Sigurðsson.

- Seyðisfírði, verzlunarmaður Rolf Johansen,

- Eskifírði, verslunarmaður Arnór Jóhannsson.

- Stöðvarfírði, verslunarstjóri Þ, K Mýrmann.

- Djúpavog, verzlunarmaður Páll H, Gíslason,

- Eyrarbakka, verslunarmaður Kristján Jóhannesson,
í Vestmannaeyjum, verslunarmaður Gísli Jóhannsson,

- Keflavík, verslunarmaður P, J, Petersen,

Aðal-agenf fyrir ísland i Ólavía Jóhan n sdóttir.

„Star" hefir að undanförnu borgað

í bonus 90 °/q af ágóðanum og
er það meira on nokkurt annað féiag á Norðurlöndum.

Munið eftir að tryggja lif barnanna. Það eina sem þið getið tapað eru
renturnar, þvi þótt barnið deyi áður en það er orðið 21 árs, þá fást innborguð

iðgjöld aftur útborguð. Ekkert annað félag heflr svipaða trygging að bjóða.
# # #

Skrifstofa „STÁRS" (Skóiavörðustíg 11; er opin áhverjum
degi ki. 5—7 síftdegis. Á öðrum tíma dags er mig að hitta í húsi
S. E. Waage.

c3ens c3. ^ffiaaga.

LÍFSÁBYRGDARFÉLAGID „STAR"

LÍFSÁBYRGÐARFÉLAGIÐ „STAR"

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0018.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free