- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
37

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

REYKJAVÍK.

■A.tta-x,-x-sitsraka.- ocsh jhbttabi, a.tp.

12. ibl. 1. árg. Árgangurinn (alt að 20—25 tbl.) kostar hér í bænum 25 au., en 50 au., ef sent er með póstum. 29. Júrú 1900. ’

ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ.

Um eitt ber öllum saman

en pað er að

cTiorsörmargarim

sé 1 an g-bezta Smjörlíkið.

Á yfirstandandi sumri er stórkaupaverðið þetta:
Korsör cxtra á Kr. 43.00, Korsör prima á Kr. 42.00
Korsör B. # á kr. B8.00 pr. 100 pd.
Fæst að eins i verzlun

c& cffi cfíjarnason.r)

Takið nú eftir!

• Hið bezta og lang-ódýrasta

LimonaðK Sodavatn

fæst nú úr
ískjallara

gosdrykkiaverksmiðjunnar

„Seysir".

4r og W^ut 08

ulls ««^wtog06 „^^

Bezta bókin, sem hofir koraið út nýlega er

spádomar fr elsarans

eftir J. G. Mattescn. FrtsðancU, auðBkilin og Bonnfwrajvdí. 200 bls. 17
myndir. Kr. 5,50. Útsalan hjft I). 0Bt.lnnd, Ecykjavilc.

„GOOD-TEMPLAR"

I.—III. árg.

fæst fyrir hálfvirði (2 kr.
innheftur á afgr.st. G.-T.

Þingholtsstr. 4

6œnnm.

Bæjarstjórnarfundlr.

21. Jiiní 1900.

1. Brindi frá tímakennurum við
barnaskólann um föst laun við skólann,
frk. Halldóru Bjarnadóttur, cand. phii.
Pótri Hjaltesteð, frk, Þóru Friðriksson
og cand. phil. Þórði Jenssyni.
Bæjat’-stjórnin sá sér ekki frort að verða við
óskum umsækjcnda.

2. Erindi frá landlækni um að liætta
sé fyrir að óhroinindi komist í
Skál-holtalijxdina fyrir afrensli frá húsunum
þar fyrir ofan. Heilbrigðisnefndinni
falið að ihuga og gefa bendingar um
málið.

3. Eftir munnlegri áskorun lands-

höfðingja bar formaður fram tilboð
stjórnarinnar til bæjarins að borga í
iandssjóð 600 kr. fyrir gamla
kirkju-garðinn og fá þá eignarrótt yfir
hon-,um, eða iáta til viðbót undir hinn
núverandi kirkjugarð jafnstórt svæði
gamla kírkjugarðinum, er lægi hjá nýja
kirkjugarðinum. Hf’ bœjarstjórnin
hvorugan kostinn vildi, lét
landshöfð-ingi í ljósi við formanninn, að
spurn-ingin um eignarrétt að ganda
kirkju-garðinum mundi verða lögð undir
úr-skuð dómstólanna. Málinu vísað til
fjárhagsnefndar til ihugunar og til að
útvega frekari upplýsingar um það,
sérstaklega um ástæður stjórnarinnar
fyrir þvi, að bærinn eigi ekki
kirkju-garðinn.

„Reykjavlk" kemur i)t á föstudðgum, 2 eía 4
slJur, eftlr auglýsingaþðrfinni. Auglýslngum sé skilað
I Aldarprentsmlðju, helzt á Miðvlkudögum, on eigl
slJar en fyrlr hádegi á Flmtudag.

4. Beiðni frá búendum í Sauðagerði
um vatnsból, vísað til veganefndar.

5. Þorleifur Bjarnason adjunkt
srokir um að fá til leigu einn reit af
Austurvelli til Lown-Tennis-leikja.
Brojarstjóruin vildi eigi verða við
beiðn-inni.

6. H. Anderaen biður um viðbót við
erfðafestuland sitt, vestur frá þvi.
Yis-að til erfðafestumælingarnefndarinnar.

7. Magnús Jónsson í Garðabæ og
Helgi Zoega sækja um að fá leigðan
svokallaðan Bráðræðisblett. Ákveðið
að auglýsa uppboð á blettinum til
erfðafestu,

8. Beiðni frá Bjarna Jónssyni o. fl.
um leyíi til að draga á fyrir lax fyrir
Kleppslandi. Múlinu frestað til nrosta
fundar.

9. Ólafi Ámundasyni faktorleyft eins
og að undanförnu að afgirða í sumar
svæði i fjörunni fyrir ferðamannahesta,
i niður undan stakkstæði Brydesverzl-

anar.

10. Brunabótarvirðingar samþylctar:
a. Hús Gunnara Björnssonar á Lauga-

vegi með skúr, kr. 3740,00.
’b. 2. Skúrar við hús Ámunda
Ámunda-sonar, Vesturg. kr 630,30.

c. Geymsluhús við hús Þorsteins
þor-steinssonar, Lindargötu kr. 450,00.

d. Hús Magnúsar Áraasonar við
Tún-götu með skúr, kr. 12385,00.

e. Hús Odds Hclgasonar í
Hlíðarhús-um, kr. 1150,00.

f. Hús Jóns kaupm. Magnússonar á
Laugavegi með 2 skúrum og 1
geymsluhúsi, kr. 14025,00.

11. .Felt burtu skólagjald fyrir barn
Þórðar Zoega frá 31/a—uk 4 kr. og fyrir
barn G. Sigurðssonar frá nýári 12 kr.
Enn fremur felt burtu bæjargjald Sv.
Árnasonar kaupm., 25 kr. fyrir 1900.

12. Tilboð kom frá kaupm. og konsúl
D. Tliomsen um að borga kostnað við
ýmsar vegabætur í kring um
verzlunar-hús hans og niður að sjónum,
efbæjar-stjórnin vildi láta framkvæma þessar
vogabætur. Bæjarstj. tókboði D.
Thom-seu þegar í stað og fól veganefndinni
að semja nákvæmar við hann og athuga
að öðru leyti önnur atriði í bréfi hans.

13. Björn Guðmundsson kaupm.
ósk-ar eftir að gert sé við brúna yiir lækinn
við Kalkofnsveg. Vísað til vegauofndar.

Allir á fundi nema séra Þórli.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0039.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free