- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Fyrsti Árgangur. 1900 /
38

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

38

Gestlr.

Margt manna á ferð um þessar
mundir : arritsráðsmennirnir Guðl.
Guðmundsson sýslum., séra
Magn-ús Helgason Torfast., séra Skúli
Skúlason Odda, próf. Guðm.
Helga-son. I’restastefnan á að haldast í
dag, og er hór því margt presta,
auk þeirra sem áður eru taldir:
Magnús Bjarnarson Prestsbakka,
Ólafur Olafsson Arnarbæli, Arnór
Porláksson Hesti, Eggert Pálsson
Breiðabólsstað, Ólafur Magnússon
Sandfelli, Brynjólfur Jónsson
Ólafs-vóllum, Jón Sveinsson á Akranesi.

Gefin saman i hjónaband af
pró-fasti, 23. þ. m., Björn
Guðbrands-son bókbindari og Jensina
Jensdótt-ir frá Hóli i Hvamssveit.

Dánír í Reykjavlkursókn.

12. Júní: Oddur Björnsson, barn
í Móakoti (6 ára). 14.: Ásgrimur
Gisiason steinsmið. i Hallskoti (45).
15.: Guðrún Pótursdóttir, ekkja í
Engey (82). 24.: Ingibjörg
Eiriks-dóttir Briem (25). 28.: Markús F.
Bjarnason skólastj. (50).

"Við spegilinn.

II. Rósa.

Ijag: Híífðingjasiðina höfum við,

Hann bað mín um daginn hann

Bjórn á Hól,
og hauð. að gefa mór silkikjól
og alls konar léreft svo undrafín, —
sem afitragð væru’ i rikkilín —
og silfurbelti’ og sumarskó
og sélegt albúm frá Jóni Ó,
og ótal slipsi’ og eikarskrín,
ef yrði ég konan sín.

Hann Bjössi! hann Bjössi!
0, hann var svo skotinn, ég
hrædd-ist að sjá,
hann Bjössi ! hann Bjössi!
því hvíslaði’ eg að honum: „Já!"

Og oft hef ég gert margt axarskaft,
en ekkei’t með slíkum töfrakraft,
því óðar en fór hann að átta sig
hann ætlaði bara að éta mig;
hann sagði ég væri svo sæt og góð
já sætari’ en kaka steikt á glóð,
og svo gaf ég honum eirm sætan

koss, —
og sælan var þá yfir oss.

Ó, Bjössi! ó, Bjössi!
Nú artu’ að verða engillinn minn!

Ó, Bjössi! ó, Bjössi!
því engan ég indælli finn.

Þó fyr sá ég margan svo friðan

sem hann
og fult eins í vexti sélegan,

og áður til sumra’ eg augum leit
einshýrtogBjössa, þaðtlrottinn veit,
og hjartað í mér það hreyfðist smátt
þótt hvelfdi’ hann augurn og styndi
hátt,

svo bráðnaði’ eg þó eins og bezta
smér,

er Búahatt keypti hann sér

Ó, Bjössi! ó, Bjössi!
Að fegursti engill þú orðinn ert nú

ó, Bjössi! ó, Bjössi!
það Asgeiri þakka mátt þú.

Og honum við bjóðum í brúðkaupíð,
en bregðum ei út af manna sið,
að haldaveizlu meðdrykkju’ ogdans,
við drögum þá til okkar f jölda manns,
og þá verður margur á aurum ör,
við eignumst þá hnifa’ og bollapör
og annað sem vantar í okkar bú —
og ég verð þá kölluð frú!

Ó, Bjössi! ó, Bjössi!
Svona hoppum við bæði’ inn í
hjónaband,
ó, Bjössi! ó, Bjössi!
í himinsælunnar land!

Plausor.

Lækn i ngabókin,
Hjálp í viðlögum og
Barnsfóstran,

ómissandi bækur fyrir hvert heimili.
Fást hjá

_Dr. JÓNASSEN.

BÓKAVERZLUN
Sigf. Cym unóssonar

hefir til sölu:

Mikið af enskum skemtibókum,
mjóg ódýrum. Allar i bandi.
Talsverðar byrgðir af

Panelpappa,

sem er betri og ódýrari en menn
hafa átt að venjast. Búllan, sem
klæðir rúmar 100 □ alnir, kostar
að eins kr. 6,50.

Með „Laura" i Júli kemur mikið
úrval af

„Tapet-pappír,"

Munstrin einkar smekkleg og
pap-pírinn bæði góður og ódýr.
Sýnishorn af honum liggja -frammi.

Gegn mánaðarafborgun fást
til-búin karlmannsföt eftir
samkomu-lagi hjá

JSndérgeq.

Beizlisstangir og Svipur

af ýrnsri stærð, úr látúni og nýsilfri,
Tóbaksbaukar, og aðgorð á ýmsu
þess-konar og fleiru, f’æst hjá

ÁSGEIR MÖLLER, Ingólfsstr. 14.

Bréfapappír og umslög

m e ð

Sorgar-rönd.

Askja mcð 1.8 bréfsofnum 45 au.
Jón Ólapsson, Ingólfstr. 6.

Allar málaravörur

og JÁRNVÖRUR

er bezt að kaupa i verzlun

cS. dijarnason.
ÓDÝRUST FATAEFNI

fá menn með því að láta

SVEIN ÁRNASON

Fischerssundi I

panta þau eftir sýnishornum, er
hann hefir af þeim. Fyrirfram
þarf eigi að greiða nema litinn
hluta af andvirðinu. Kona hans
tekur á móti pöntunum þegar hann
er ekki heima.

SAUMASTOFAN

14 BANKASTRÆTI 14

selur mönnum mjög ódýrt.
Sauma-laun og alt sem til fata heyrir
hvergi ódýrara.

Mikið úrval af fallegum og
ódýr-um fataefnuin. Mjög íljót afgreiðsla
eftir óskum.

Nú seljast tilbúin föt mjög
niður-settu vei’ði hjá mjer. Skoðið þau
áður en þið kaupið önnur.
Virðingarfylst.

GUÐM. SIGURÐSSON,

KLÆÐSKERI.

Til leigu frá 1. Október 3—4

rúmgóð hcrborgi, eldhús og

geymslupláss, í húsi
Steingr. Guðmundssonar snlkkara
Laugaveg 23.

SKOZKU LJÁBLÖÐIN

eru lang-ódýrust i verzlun

B. H. Bjarnason.

Leiðarvísir til lifsábyrgðar

fæst ókeypis ’hjá ritstjórunum og
hjá dr. J. Jónassen, sem einnig
gefur þeim, sem vilja tryggja líf
sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.

Prdpl/Tkrr) koma út þ. 1. og lö.

i ræKornihverjumpmánuði._

Stuttar greinir og sögur, kristilegB
og siðferðilege efnis, ýms fróðle.ikur,
góður og gagniegur fyrir alla. — Verðið
er að eins 1 kr. 60 au. um árið.

Útg. D. 0stlund, Reykjavík.

Útg. og áb.m.: l’orv. Þorvarðsson.

Aldar-prentsmiðjan. — Htvík.

l’appírinn frá Jðni Olafssyni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:07 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1900/0040.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free