- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Annar Árgangur. 1901 /
14:4

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ð

Munið eftir

að panta ykkur Limmonaði, Sodavatn,
Edik og Gerpúlver, sæta og súra saft,
margar tegundir. Hvergi eins gott og
ódýrt. Verðlisti sendist ef óskað er.

Gosdrykkjaverksmiðjan ,,Geysir" Rvík,

I skóverzlun

JSuévíRssonar

eru alt af nægar birgðir af
út-lendum og innlendum

SKÓFATN Aíil.



ir

fSaRRaíiíir

eru beztir hjá S

C.ZIMSEH. I

iti iM M JÉ Éj’i M M M M J» jtf. AT. " j1". Jfc ±1 M. ’J M ^r

n’W"

gíTil sölu með góðu verði:
Rúmstseðí) sundurdregið, og brúkaður
Yfirfrakki.

Er til sýnis á Laugaveg 15

Skoðið fallegu

Jíráfspjölöin

í Zimsens búð; þau kosta að eins 10 a.
stykkið og fást um alt land.

cJ’QrmingarRort

falleg, margbreytt og ódýr,

fást í

þingfioltsstrœti

í

\

í

Frá Ameriku

útvegar S. B. Jónsson, Dunkárbakka í É
Dalasýslu, vandaðar prjónavélar ákr. 50.00, 2
einnig garíplóga ásamt herfi á kr. 30.00
h og stæiri plóga með Mutfallslega lágu 4
P verði. Ennfremur skilvindur og öll á- ~
P höld, er tilheyra smérgerð á heimilum
|og á verkstæðum. Hver einstök pönt-

E™ un tekur langan tíma. Sendið því ^

pantanir yðar sem fyrst.

I. Paul Liebes Sagradavín og
Maltextrakt mcð Kínín og járni hefi
ég nú haft tækifæri til að reyna með
á-gætum árangri. Lyf þessi eru engin
leyndar-lyf (arcana), þurfa þau því ekki að
brúk-ast í blindni, þar sem samsetning þessara
lyfja er ákveðin og vitanleg.
Sagradavín-ið hefir reynst mér ágætlega við ýmsum
magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það
hið cina hægðalyf, sem ég þekki, er
verk-ar án allra öþæginda, og er lika eitthvað
hið óskaðlegasta lyf.

Maltextraktin með kína og járni er hið
bezta styrkingarlyf, eins og efnin benda á,
hið bezta lyf gegn hvers konar veiklun
sem er, sérstaklega taugaveiklun, þreytu
og lúa, afleiðingum af taugaveiki,
þrótt-leysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi ég
ráðlagt mörgum með bczta árangri og
sjálf-ur hefi cg brúkað Sagradavín til
heilsu-bóta, og er mér það ómissandi lyf.

Beykjavík, 28. N6v. 1899. L, PÁLSS0N,

Einkasólu á I. Panl Liebes
Sagradavíni og Maltextrakt með
Kínííi og járni, fyrir ísland, hefir
undirskrifaður. Útsölumenn eru
vin-samlega beðnir að gefa sig’ fram.

cZjörn úhristjánsson.

verzlun

Þorv. Þorvardssonar

4 Þingholtsstræti 4.

Þar er ýmislegt selt með lægsta verði í bænum, svo sem:

Melis Hveiti Rúsínur

Kandís (Ijós og rauður) Havramjöl Sveskjur

Kartöflumjöi Gráfikjur

Grjón Döðlur

Sagogrjón Te i (10 a. pökk.)

Limonade — Konfekt-gráfíkjur — Ostur.
K E X, 16 sortir, mjög ódýrt eftir gæðum; mikill afsláttur í heilum kössum.
CHOCOLADE, nokkrar góðar sortir, þó ódýrar.
Brjóstsykur, góður og ódýr, hvergi jafnmargar sortir um að velja.
HANDSÁPA, margar sortir, góðar og ódýrar, þar á meðal Barnasápa,
sem allar mæður þurfa að kaupa.

Grænsápa — Stangasápa — Sodi — Blákka — Stivelsi
Pappír — Umslög — Pennastangir — Blek — Ofnsverta, Skósverta o. fl.

Strausykur
Púðursykur
K a f f i
Sitronolia — Gerpúlver

#n#y#u*t*k*o*m#i#ð*

Henning Jenssen: Bernska og æska Jesú, kostar i krónu heft.

Aðalút8ölu hefir Sigfús Eymundsson. Fæst hjá útsölumönnum
Bóksalafélagsins út um alt land.

w ater proofkápur

ýmsar tegundir

fást í verzlun

cJriériRs donssonar.

fæst í verzlun

hardfiskur jökli

jóns þórdarsonar.

# regnhllfar 0g sólhllfar #

fyrir karlmenn og kvennmenn

fást i verzlun

FRIÐRIKS JÓNSS0NAR.

Sullp&nnar — clountain cTcns

annars ný tegund — ágæt — á 4 kr.

aftur komnir til mín.
Fleiri tcg. Meðal
D. ÖSTLUND.

cTamlpappi,

rúllan á 6 kr. og 50 au., sá bezti,
sem hingað hefir flutst, að þeirra
dómi, sem hafa notað hann.

Komið og skoðið áður en þið
kailp-ið annarstaðar.

sigfús eymundss0n.

Ljómandi Líkkranzar.

Alls konar blóm, rósir og biöð

til að binda með Kranza; einnig í
Iíióuisturvasa fl. teg., fáséðar hér.

Fæst á Skólavörðustíg 11,

yasapenna

úr gulli, hina óviðjafnanlegu
„Pelican"-penna, hefir tii Sölu

SIGFÚS EYMUNDSSON.

Undirskrifaður tekur að sér
að selja bækur, og
getnrút-vcgað mönnum flestar
íslenzk-ar bækur, sem hægt er að fá.
Tekur einnig bækurí skiftum, ef um
sem-ur. Ymsar íslenzkar vörur teknar. Getur
útvegað, ef nokkurn vantar, nokkur hefti
af Evangelisku smábóka-félagsritunum og
Lærdómslistafélagsritin; einnig
Lögbergs-sögur („komplettcra" þær), o. fl.

Sigurður Erlendsson,

umferða-bóksali í Rvík.

KYR

til sölu nú þcgar. Útg. vísar á.

2—3 bókbandspressur og 1 plógur

fæst keypt. — Útg. vísar á.

Herbergi óskast til leigu strax. — Út-

gcfandi vísar á._

Nýtt lausarúm, sundurdrcgið, er til
sölu. — útg. vísar á._

Komdu I Þlngholtsstrætl 4 og gerJu góS kaup.

Aldar-preutRmiðjan. — Eeykjavlk.
Pappíriim í’rít Jóni Ólafasyni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1901/0058.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free