- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Annar Árgangur. 1901 /
15:1

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

II. árgangur.

sPfF Nœsta 1)1 aft Jfgar cftii hcniu Laura.

15. tölublað.

REYKJAVIK



Útgefandi og ábyrgðuvmaðuv:

Þorvarður Þorvarðs.söii.

Laugardaginn 1, Júní 1901

Afgreiðsla bl. er lijá útg., I’ingholtsstr. 4.
Vorð i I Rvi’k og nágrennl 50 a., ef bl. er sent m. pósti þi 1 kr.

ALT FÆST í THOMSENS BÚÐ.

fip* hjá

Pétri Zóphóníassyni
Skákbopð

(Bfna og cíóavéíar
KRISTJÁN ^ORGRÍMSSON.

í skóverzlun
JSúéoíRssonar

eru alt af nægar birgðir af
út-lendum og innlendum

SKÓFATNAÐI.

––––––––-1

I-1

ÍDanÍQÍ Símonarson

söðiasmiðui<

9 hngholtsstræti 9

selur Síiftla og Huakka. Einnig
Aktýgi, Gjarðir og alls konar
Ólar.

Undirskrifaður tokur að sér
að selja bækur, og getur
út-vcgað mönmirn tlostar
íslenzk-ar bækur, sem liœgt cr að fá.
Tekur einnig bækuri skiftum, ef um
sem-ur. Ýmsar íslenzkar vörur teknar. Getur
útvegað, of nokkuru vantar, nokkur liofti
af Evangelisku smábóka-félagsritunúto op
Lærdómslistafélagsritin; einnig
Lögbergs-ögitr („komplettera" þær), o.fl. Líkakaupi
ég gamalt og nýtt „Lögberg", ef
neðaií-málssögurnar fylgja moð.

Sigus*ður Erlendsson,
umfei’ða-bóksali, Laugavc^ 26, llvik.

<3*anaípappi,

rúllan á 6 kr. og 50 au., sá bezti,
sem hingað heflr flutst, að þeirra
dómi, sem hafa notað hann.

Komið og skoðið áður en þið
kaup-ið annarstaðar.

SIGFÚS EYMUNDSSON.

Ljómandi Líkkranzar.

Alls konar blóni, rósir og blíiö
til að binda með Kranza; einnig i
Iilóuisturvasa 11. teg., fásóðar hór.

Fæst á Skólavörðustíg 11,

jgfT" Komdu I hngholtsstrætl 4 og gerðu góð kaup.

(xcgn íuánaðarafborgim fást
til-búin kaiMmannsfÖt eítir samkomulagi

hiá H. ANDERSEN & SÖN.

FOT fyrir mánaðarafborgun fást

hjá REINH. ANDERSON.

Skoðið fallegu

iSráfspjölóin

í Ziansens búð; þau kosta að eins 10 a.
stykkið og fást um alt laud.

XTjarft íefll.

Engk lögreglusaga oftir Dick Dono-vau.

Framh.

Frá Calcutta fórum við til
Darjee-liíig og dvöldum þar hálfan mánuð.
Þaðan héldum ’við vestur til Benares
og dvöldum þar annan hálfan
mán-uðinn; loks hóldum við þaðan áfram
til Allahabat. Allan þennan tíma
varð óg þess var, að Dolaporte
skrif-aðist á við Muríel Rendall; liann fókk
r.okkur bréf frá henni; það sá ég,
þegar ég sótti þau á pósthúsið, því
að faðir hennar hafði geflð
mérsýnis-horn af rithönd hennar, og oft sendi
hann mig með bréf til hennar i
póst-skrínuna. Frá Allalnibat fórum við
til Cawnpore og Lucknow og þaðan
svo til Dolhi. Paðan fórum við í
hægðum okkar inn i Penjab og
stóð-um þar við í Peshawar. í þeim bæ
bjó Delaporte sig út til að ferðast
yflr Kyberheiðiua inn i Kabúl. Við
keyptum tjöld, lejgðuni fylgdarlið,
keyptum vistir og réðum okkur
heil-marga burðarmenn. Meðat þeirra
manna, sem þar voru ráðnir, var
ungur læknir indverskur, fyrir innan
þritugt; hafði hann dvalið um hríð í
Englandi og numið þar læknisfræði.
Ekki virtist hann þó vera neinn
vit-maðureða lærdómsmaður; öllu
frem-ur fanst mér hann mjög einfaldur og
fákunnandi. En ég fékk líka einhvern
veginn þá hugmynd, að það vœri
einmitt fyrir fáfræði hans og
ein-feldni, að Delaporte hafði slægst til
að ráða hann öðrurn fremur. Það
var auðsætt, að majórinn kærði sig
ekki um að fá nýtan mann, heldur
hlýðið verktól, og þotta sýndist ind-

verski læknirinn vera. Hann bar
fjarskalega lotningu fyrir majórnum,
sem i hans augum var mesta
stór-menni og göfugmenni.

l’ margar vikur hafði AVinter ungi
fengið undarlegar aðkenningar að
magnleysi og þreytu. Hann varð
ein-hvern veginn sljór og misti áhuga á
öllu. Læknirinn skoðaði hann og
gaf honum inn lyfjaskarnta. Hann
sagði, að hann þyldi ekki vel loftslagið
en að öðru leyti hefði þessi lasleiki
hans ekkert að þýða; undir eins og
við kæmum inn í hreina loftið í
Kyberlandinn, mundi hann fljótt ná
aftur sinni vana-heilsu og hressast i
lund. Eg hafði nú mína grunsemd
fyrir mig; fátt fór fram hjá mér, svo
ég veitti því ekki eftirtekt, og ég sá
margt. Það var síður en svo, að
Delaporte væri sérlegá forsjáll. Ég
hafði áunnið mér svo fult traust
Dela-porte’s, að hann gerði margt það
þótt ég væri við, sem hann hofði
ann-ars ekki gert. fannig fékk hann
mér mörg sendibréf til sín opin, sem
hann ýmist sagði mér að halda
sam-an og geyma eða þá að bronna, án
þess hann hefði neina varúð á, að
ég gæti ekki tesið þau. Svo var og
um margar af vasabókum lrans, að
ýmist voru þær fengnar mér til
geynislu eða gengu í gegn um minar
hendur. Afleiðingin af þessu varð sú,
að þegar við komura til Peshawar
hafði ég þegar komist að
hryllileg-ast a leyndarmáli lífsferils hans. Iíefði
hann haft hugboð um það, að ég
gi’aunþekti það eins og ég gerði, hefl
ég engan efa á, að hann hefði þegar
i stað eða við fyrsta færi myrt mig
oða drepið. En ég var sífol? var um
mig, þvi að ég vissi nú, að ég átti
við djöfulinn sjálfan í mannsmynd að
oiga.

Á ferðalagi þessu hafði ég stöðugt

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1901/0059.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free