- Project Runeberg -  Reykjavík. Auglýsinga- og Fréttablað / Annar Árgangur. 1901 /
15:3

(1900-1913)
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ð

eyjar; fórst þar bátur úr eyjunum
með 6 mönnum, sem allir voru
kvænt-ir. Hafa þannig druknað 33 menn
þarna við eyjarnar á 4 dögum.

„Heimdallnr" handsamaði fyrir
skömmu botnvörpuskip enskt, i
land-heigi og fór með það til
Vestmanna-eyja,. Var það sektað um 1000 kr.
og afli og veiðarfæri gert upptækt.
Þykir A. P. Hovgaard, sem nú er
yfirmaður á varðskipinu, vera
botn-vergingum mjög svo óþarfur.

ð[r fíöfuðBlaðnum.

Helöurssainsæti var þjóðskáldinu
Steingrími Thorsteinsson yfirkennara,
r. af Dbr., og frú hans haldið hér i
bænum (i „Iðnó") Sunnudagskvöldið
19. f. mán. á 70. afmælisdag hans.
Bjarni Jónsson kennar (frá Vogi) orti
kvæði fyrir þetta tækifæri. Rektor
B. M. Ólsen hélt ræðu fyrir
heiðurs-gestunurh. — Sama dag, áður en
sam-sætið hófst, gengu allir skólapiltar
ifylkingu heim til yíirkennarans, fluttu
honum ávarp og færðu honum að
gjöf mjög fallega bréfpressu ur
fíla-beini, með útskorinni gyðjumynd á
og mynd af höipu. Þeir fluttu og
skáldinu kvæði, er Jóhann G.
Sigurðs-son skólapiltur hafði ort.

„Ceres" (skipstj. Kiær) fór héðan
18. f. m. Til útlanda fóru:, Fröken
Soffia Jónassen; frk. Ingibjörg Claesen,
frk. Marta Stephensen (frá Viðey) og
írk. Kristín Hermannsdóttir (þessar 3
til náms á vefnaðarskóla i Höfn).
Enn-fremur ungfrú Rut Jónasdóttir og
verzlunarm. Þórður Lýðsson til að
læra meðferð á kjöti eins og hún
tíðkast erlendis. Til Austfjarða fóru:
Sigfús Eymundsson, Jón Jakobsson
bókavörður (komu báðir aftur með
„ Vesta"), húsfreyja Filippia Jónsdóttir,
Sigurður búfr. Sigurðsson (i erindum
Landbúnaðarfélagsins), Vigfús
Þórðar-son prestur o. fl.

w. Ó. Breiðijörft hefir keypt
botn-vörpuskip — vœnt og stórt seglskip —,
sem er með gufuvél til að draga upp
vörpuna. Er það nýlega farið af stað
til fiskiveiða; skipstjóri er Þórarinn
Jónsson, en veiðastjórinn útlendur.

l’restvigsla fór fram á
uppstign-íngardag, þá vígði biskup landsins
Vigfús Pórðarson til prests að Hjaltast.

Prói’ á stýriinaimaskólanum, hið
meira, fór fram 6.—9. Maí og
stóð-ust þessir próflð:

Jón Theodor Hansson með 86 st.
Ólafur Ólafsson — 81 —

Kolbeinn Þorsteinsson — 75 —
Hæsta einkunn getur verið 112 stig,
-«n til að standast próflð þarf 48 stig.

Bæjaratjórnin

i Roykjavik lætur byggja þvottehús
við Laugarnar, 20 al. langt 10 al.
breift. Smiðinu á a.ð vera lokið fvrir
1. Des. þ. á. Trésmiðir i Reykjavík,
sem vilja taka að sér bygginguna,
geta fengið upplýsingar hjá undirskrif
uðum. Steinsmiðir eiga kost á að
gera tilboð í að leggja
undir-stöðu undir húsið og
Cementer-að steingólf.

Tilboð eftir 10. Júni verða ekki
tekin til greina.

"írryggvi ©unnarasoi^.

Til Jónsmessu læt ég brenna þara
til jÞangösku’ Þeir sem vilja læra
þetta verk, og um leið fá atvinnu,
geta snúið sér til undirskrifaðs. Menn

úr efnalitlu sveitunum suður með

$

Faxaflóa, þar sem mikið er af þara,
ganga fyrir öðrum. Margt af fátæku
fólki á vesturströnd Noregs liflr af
þangbrenslu.

Tryggvi @unnar2soi\.

Frá Ameriku

útvegar S. B. Jónsson, Dunkárbakka í
Dalasýslu, vatidaðav prjónavélar ákr. 50.00,
einnig garðplóga ásamt herfi á kr. 30.00;
og stærri plóga með hlutfallslega lágu
verði. Ennfremur skilvintlur og öll
á-llöld, er tillieyra smórgerð á licimilum
og 6 verkstæðum. Hver einstök
pönt-un tekur langan tíma. Sendið því
pantanir yðar sem fyrst.

Mannslát. 29. f. m. andaðist hér
í bæ Holger Clausen kaupmaður og
fyrv. alþingismaður, á 70. ári. Hann
lætur eftir sig ekkju (frú Guðrúnu
Þor-kelsdóttur Eyjólfssonar frá Staðastað)
og mörg börn, suni upp komin, sum

i ömegð. Clausen sál. var einhver
hinn mesti fjörmaður, stundum í
frek-ara lagi á yngri árum. En
hjarta-góður maður var hann og
hjálpsam-ur, stundum ef til vill um efni fram,
en þau voru nú þrotin in siðustu
ár. Rausnarmaður var hann inn
mesti og .inn bezti drengur sínum
vinum. J■ Ó.

„Yesta" kom á Fimtudaginn frá
útlöndum i kring um land. Frá
út,-löndum kom stórkaupm. Jón Vidalin;
einnig fjöldi farþega umhverfis land.
Frá Akureyri: Konsúlsfrú Havssteen,
frú Álfheiður Briem, kauprn. Kolbeinn
Árnason og verzlunarm. Jón
Sigurðs-son (fangavarðar). Af ísaflrði: Skúli
Thoroddsen alþingism., Björn Pálsson
fótógraf, Stefán Runólfsson ritstjóri,
Ingvar Vigfússon blikksmiður, Jóh.
Þorsteinsson söðlasmiður og frk. Ása
Nielsen. Einnig komu séraÁrni
Björns-son á Sauðárkrók og Stefán B.
Jóns-son frá Dúnkárbakka.

Verðlækkun. tk

Iieiðruðum almenningi gefst til
vitundar, að járnsmiðafjelag
Reykja-vikur heflr sett niður verð á ýmsum
járnsmíðum, svo sem öngla í stærri
kaupum (0,30 st.) og margt til
þil-skipa, ennfremur hestajárn og
grjót-verkfæri o. fl.

Félagsstjórnin.

YERZLUN

w. fischer’s

hefir nú fengið nægar birgðir af al!s
konar

Rornvörum Og

nýlanéuvörum.

Margar tegundir af

VINDLUM og REYKTÓBAKI.

Saumavélar — Garðkönnur
Steinoliumaskinur —
og als konar

JÁRNVÖRUM.

Mikið af ýmis konar

VEFNAÐARVÖRU og Höfuðfötum.

Borðvaxdúkur — Gólfvaxdúkur —
Sjúkravaxdúkur.

Kalk — Cement — Leirrör

Sænskur Borðviður og Plankar

og margt fleira.

I. Paul Liebes Sagradavín og
Maltextrakt mcð Kinin og járni hefi

ég nú haft tækifæri til að rcyna með
á-gætum árangri. Lyf þessi eru ongin
leyndar-lyf (arcana), þurfa þau því ekki að
brúk-ast i blindni, þar scm samsctning þcssara
lyfja cr ákvcðin og vitanleg.
Sagratlavín-ið hefir reynst mér ágtBtlega við ýinsum
magasjúkdómum og taugaveiklun, og er það
íiið eina hægðalyf, sem ég þeklci, er
verlc-ar án allra óþæginda, og er líka citthvað
liið óskaðlegasta lyf.

Maltextraktin með kína og jftrni er hið
bczta styrkingarlyf, eins og efnin bcnda á,
hið bozta lyf gegn hvers konar veiklun
sem cr, sérstaklcga taugaveiklun, þreytu
og lúa, afleiðingum af taugaveiki,
þrótt-loysi magans o. s. frv. — Lyf þessi hefi ég
ráðlagt mörgum með bczta árangri og
sjálf-ur heíi ég brúkað Sagradavin til
heilsu-bóta, og er mér það ómissandi lyf.

Eeykjavtk, 28. Nóv. 1899. L, PÁLSS0N.

Einkasölu á I. Paill Liebes
Sagradavíni og Maltextrakt með
Kínin og járni, fyrir ísland, heflr
undirskrifaður. Útsölumenn eru
vin-samlega beðnir að gefa sig fram.

cZjörn diristjánsson.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 16:08:10 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/reykjavik/1901/0061.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free