- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
23

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sfi lögsögumanna tal og i.ögmanna.



1721) samife, til ab freista þeirra Árna Magnússonar og Páls
Vídalíns, þegar þeir áttu afe fara ab meta jarbir á Islandi (1"02);
í þe’ssu skjali eru nefndir sextán höfbíngjar, auk Bergþdrs
lög-sögumanns, sem eiga a& hafa samþykt þetta skjal á alþíngi 1117.
Seinna hefir verií) þrœta um skjal þetta, hvort þab væri falsab
e&a ekki, og hefir Jón biskup Árnason í Skálholti sami& lánga
ritgjör&, sem heitir Deeategraphia (Tíunda-ritlíngr), því til
for-svars, en Finnr biskup hefir sýnt nákvæmlega allskonar villur sem
í því eru; ritgjör& hans heitir Anatome Bergthoriana (rannsdkn
Bergþórs statútu). Skjal þetta er prenta& í ritlíngi Halldórs
sýslumanns Einarssonar í Borgarfjar&ar sýslu (f 23. Novbr. 18463 :
«Om Værdie-Beregning paa Landsviis og Tiendeydelsen i Island".
Kbh. 1833. 8vo. bls. 165—175 á íslenzku og dönsku.

Bergþór lögsöguma&r Hrafnsson anda&ist 1123, ári& eptir
a& liann lét af lögsögn (Húngrv. c. 12: Bisk. s. I, 75).

19. Gufemundr þorgeirsson (1123-1134).
uEn þá haffei Gufemundr þorgeirsson xij sumor". íslb. c.
10. — Mefe þessum lögsögumanni (ár 1134) endar Ari prestr hinn
frófei lögsögumannatal sitt í Íslendíngabók.

wGunnar þorgeirsson xij sumur". Upps. edda. Nafnife
„Gunn-av" er hér misritafe, og á sama hátt er þafe í lögsögumannatali
Arngríms (sbr. afe framan bls. 2 athgr. 2).

«1123. Varfe Gu&mundr lögmafer". ísl. Ann.
«1122. Gufemundr þorgeirsson lögma&r xvij ár". Melab., og
muu talan misritufe fyrir xij.

Arngrímr telr Gu&mund lögsögumann 1122 til 1134, verfer
þa& einu ári framyfir hife rétta.

Á fyrsta ári Gu&mundar lögsögumanns var lögtekinn
Kristin-réttr liinn gamli, þorláks og Ketils, en ekki er lögsögumanns
þar vi& geti&, né neinna veraldlegra höfðíngja, sem ekki voru
kennimenn. í Grágás er geti& vífea Gufemundar lögsögumanns, og
ymsra lagabreytínga efea nýmæla, sem gjörfe voru á hans dögum.

Gu&mundr lögsöguma&r hefir a& líkindum veri& nor&lenzkr,
fafeir þorgeirs prests Guðmundarsonar, sem nefndr er í prestatali
nyrfera 1143 (Dipl. Isl. I, 192).

20. Hrafn Úlfhéfeinsson (1135 — 1138).
uHrafn Úlfhéfeinsson iiij sumur". Upps. edda.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0035.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free