- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
24

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sfi

lögsögumanna tal og i.ögmanna.

tt1135. varb Rafn lögmaí)r". ísl. Ann.
„1139. Rafn Ulfhé&insson iiij ár". Melab. — Breytíng
ár-talsins er komin af því, aib Gubmundi fyrirrennara Hrafns voru
talin seytján ár í staí> tólf í Melabök.

Hrafn lögsögumafer var sonr UlfheÖins Iögsögumanns (1108—
1116), Gunnars sonar hinn spaka lögsögumanns, þorgrímssonar
(1063—1065. 1075), svo þar haía þrír lángfebgar samfleytt orbib
lögsögumenn, eí)a fjdrir, ef Gunnar Ulfhé&insson (Nr. 22) hefir
verib bróbir Hrafns, sem líklegt er.

Hrafn lögsögumabr Úlfhébinsson andabist 1139 (Húngrv. e.
16: Bisk. s. I, 79—80).

21. Finnr Hallsson (1139—1145).
ttFinnr Hallzson vij sumur1’. Upps. edda.
ttll39. Finnr legifer". Konúngsannáll o. fl., en
Flateyjar-annáll lætr hann taka vib lögsögu 1140, og þar eptir fer A. M.
nefndar útgáfan.

„1143. Finnr Hallsson vj ár". Melab. þessi mismunr á árum
grundvallast mest á hinum mörgu lögsagnarárum, sem Melabdk gaf
Gti&mundi þorgeirssyni (Nr. 19).

1138. „Upphaf lögsögu Finns prests." Resens annáll. (A.
Magn. Nr. 424. 4to).

I Iögsögumanna tali Arngríms er ártalib 1159, sem þar er
talib fyrsta ár Finns, prentvilla, í stabinn fyrir 1139, sem er
ljdsast af því, ab næst á eptir fylgir 1156; hefir því Arngrímr
viljab telja lögsöguár Finns prests frá 1139 til 1155, eba 17 ár.

Ætt Finns Ilallssonar Iögsögumanns er talin í Landn. IV, 3
og V, 14 (Isl. s. I, 245. 319) og í þættinum af þorsteini
stáng-arhögg, en hann er sjálfr talinn fremstr í prestatalinu frá 1143
(Dipl. Isl. i, 192). Hann.bjó á Hofi í Vopnafirbi, og átti Halldísi
Bergþdrsdúttur, brdburddttur Hafli&a Mássonar (Sturl. 1, 14: I,
26) og á þar ab standa í sögunni „Finns Hallssonar
lögsögu-manns", í stabinn fyrir „Halls lögsögumanns".

Finnr prestr Hallsson andabist 1145 (Isl. Ann.). Einn al’
hinum lakari annálum (H) telr andlát hans 1158, og er þab talib
þar aptr dfyrirsynju í útgáfu A. M. nefndarinnar.

22. Gunnar Úlfhé&insson (1146—1155).
„Gunnar Ulfhébinsson x sumur". Upps. edda.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0036.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free