- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
48

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

Sfi

lögsögumanna tal og i.ögmanna.

50. þórbr Narfason. N. og V. (1296—1297),
/ shr. Nr. 52.

„(1296). þdrbr Narfason legifer". Konúngsannáll og flciri
annálar.

„(1296). Utanferb herra þorlákfs liigraanns. þórfer tók »
bókina". Hóla annálar fornu.

þórbr var bró&ir þorláks lögmanns Narfasonar (Nr. 46), og
bjó á Skarbi á Skarbströnd. Sumir ætla ab hann se sá „herra
þórbr", sem fór utan 1293 og kom út aptr 1294, en sá „herra
þórbr" var þórbr Hallsson af Mö&ruvöIIum í Eyjatirbi (| 1312).
þórbr Narfason var aldrei lierrabr. þab liggr nærri ab halda,
ab þórbr liafi einúngis haft umbob þorláks bróbur síns, en af
J)ví Konúngsannáll segir svo frá, ab þorlákr hafi komib út „meb
lögsögn" 1298, [>á mun þab vera víst, ab þór&r hafi verib talinn
lögmabr fullkomlega. þórbr var aptr lögmabr síban (Nr. 52).

51. þorlákr Narfason þribja sinn. N. og V. (2198—1299),
sbr. Nr. 16 og 48.

>

„(1298). Utkvama Herra Sturlu Jónssonar ok þorláks
Narfasonar meb lögsögn". Konúngsannáll.

„(1298). Útkoma þorláks lögraanns". Skálholts annáll hinn
forni og fleiri.

I þetta sinn hefir ekki þorlákr haft lögsögn nema tvö ár
(1298 og 1299), því 1300 er þórbr bró&ir hans lögmabr.
þor-lákr fór utau þab ár, og er ekki getib ab hann hali komib út
sí&an, en hann andabist í Konúngahellu idus Martii (15. Marts)
1303, cptir l>ví sem segir í Hauks annál og í Konúngsannál.
þar sem sagt er, ab þorlákr haíi verib sendr meb logsögn til
íslands 1302 (Munch. Det norske Folks Hist. VI, 361 sbr. 079),
þá mun þab vera villa ein, og er ef til vill farib bræ&ravillt á
þorláld og þór&i.

52. þórbr Narfason annab sinn. N. og V. (1300),
sbr. Nr. 50.

„(1300). þór&r Narfason iterum legifer". Skálholts annáll
liinn forni.

„(1300). Voru lögmenn þórbr ok þorsteinn".
Flateyjar-annáll.

þessi er hinn sami þórbr Narfason á Skarbi, sem getib cr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0060.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free