- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
74

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

74 lögsögumanna tal og lögmanna.

br&f þessara manna veriíi ef til vill gelin út í hans nafni, en
ekki konúngs sjálfs, og hefir þaíi verife mót allri venju og þdtt
úvibkunnanlegt. Eirekr hirÖstjdri var og drepinn árife eptir, en
Narfi lBgmaÖr virbist a& hafa verib tekinn vel og var hann lengi
lögmaíir. Hann var í fyrstu fyrir vestan, í Dölum og í
Snæ-fellsness sýslu, og var án efa af ætt þeirra SkarSs manna á
Skaröströnd og Kolbeinstabamanna. Sí&ara hluta æfi sinnar bjd
hann á Melum f Melasveit. Til eru enn nokkur bréf og
gjörn-íngar, sem Narfi Iögma&r Sveinsson er vife rifeinn. 1392 getr
Flateyjar annáll þess, ab Narfi Sveinsson hélt lögsögu. 1393
lagbi hann úrskurB á f þrætumáli milli Páls þorvarbssonar (á
Eybum) og Runölfs Pálssonar, útaf fé því er var eptir sira Pál
þorsteinsson; dæmdi Narfi lögmaör féíi undir Pál, en Rundlfr
hélt því sem á&r (Annál. 1392. 1393); var þab erf&afé Rundlfs,
en Páll hefir þá veriíi sýslumabr og krafib fjárins sem konúngs
eignar, því Hákon Jdnsson drdttseti hafbi kastab konúngs eign á
fé sira Páls í Noregi (Annál. 1391). 1405 fdr utan Narfi
Sveins-son, „lögmabr austan og sunnan á íslandi", meb Wilehin
Skál-holtsbiskupi og Birni Einarssyni Jdrsalafara úr Vatnsfirbi (Annáll
sira Einars Haílibasonar), og gekk Narfi lögmabr til Rdms. J)á
hefir hann líklega látib af lögsögn þegar liann fdr utan, og mun
þá Oddr leppr þdrbarson (Nr. 85) hafa tekib vib.

83. þorsteinn Eyjdlfsson fjdrba sinn. N. og V. (1391 — 1404),
sbr. Nr. 73, 75 og 79.

„(1391). Skipabr af hirbstjdra á alþíngi meb samþykki
al-múgans þorsteinn Eyjdlfsson lögmabr yfir Norblendínga og
Vest-firbínga, og sagbi engan úrskurb í lögréttu". Fiateyjar annáll.
Sira Einar Hafiibason hefir í annál sínum þetta ári fyr, og er
þab undir því komib, til hvers árs talib er andlát Hrafns lögmanns
í Launguhlíb, en flestir eru á ab heimfæra þab til ársins 1390,
og svo hefir Espdlín gjört; er þá aubsætt, ab þorsteinn hefir
verib tekinn til lögmanns í stab tengdasonar síns, Hrafns lögmanns,
á næsta alþíngi eptir dauba Hrafns.

Espdlín segir (Árb. I, 105), ab þorsteinn Eyjdlfsson hafi
orbib lögmabr ab nýju meb Hrafni tengdasyni sínum 1381. Fyrir
þessu eru þd engin rök, því þab er víst, ab þorsteinn hafbi ábr
þab lögdæmi sem Ilrafn tdk vib, en í hinu lögdæminu var
Klofa-Björn, og er ekki getib um ab hann hafi verib settr frá. 1385

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0086.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free