- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
75

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8<> LÖGSÖGDMANNA TAL Ofí LÖGMANNA.



setr Espólín uppliaf lögsagnar Narfa Sveinssonar, og er þab eptir
hinum lökustu af annálunum, en sira Einar Hafli&ason liefir 1386
og Flateyjar annáll 1387, eins og h&r er sett. Til eru bröf nokkur
°g gjörníngar frá þessum árum, sem þorsteinn er nefndr, og er
hann þar í aldrei kallaí)r Iögma&r nema í einu, sem sira Einar
Haflibason hefir gefib út 1386 um reka Hvamms kirkju í
Lax-árdal, og er líklegt hann sé kallaör þar lögmaðr í virbíngar skyni.
Til er einnig testamentisbréf þorsteins, gjört á Hdlum og
sam-þykkt af J<5ni biskupi skalla þri&judaginn í hvítasunnuviku (12.
Juni) 1386, og er þorsteinn ekki kalla&r þar lögmafer. 1387 f<5r
utan Andrés Sveinsson, (1en þorsteinn Eyjdlfsson t<5k af honum
hirí)stj<5rn" (Flateyjar ann.). þetta mun vera svo ab skilja, ab
þorsteinn hafi tekife hirfestj<5rnar umboíi Andrésar, en ekki sett
hann af. En þetta stáí) ekki lengi, því hi& sama sumar kom út
Eirekr Gubmundarson meb hirbstj<5rn. Eptir víg Eireks 1388 er
aptr ekki getib neins hirfestjðra fyr en Vigfús Ivarsson kom út
1390, og er ekki <51íklegt ab þorsteinn Eyjdlfsson hafi þann tírna
verife í hir&stjdra stab. þá um sumarib eptir var hann skipabr
’ögmafer norban og vestan af Vigfúsi hirbstjdra og þíngheimi á
alþíngi, og var síban lögma&r til daufeadags, sem yms bréf og
önnur rök votta. 1392 segja flestir allir annálar: "Hélt Vigfús
Ivarsson hirbstjdrn, en þorsteinn Eyjdlfsson lögsögu ok
svo Narfi". þá kom þjdöbjörn út me& bréf Margrétar drottníngar
um skattabeiSslu, og eyddist þa& mál á alþíngi sumarib eptir.
Hib sama haust (1392) kom út Pétr Nikolásson Hdla biskup, en
um vorií) eptir „á fjdríia ári Eiríks konúngs in festo Johannis
Baverlacensis episcopi" (7. Mai 1393) liélt biskup almenna
presta-stefnu á Miklabæ í Skagafir&i og sýndi þar hi& forna
verndar-bréf Hdla kirkju frá Magnúsi konúngi Eiríjcssyni, útgefib 10.
Marts 1346 (F. Joh. Hist. Eccl. I, 431). Úrsliurbar þá
uþor-steinn Eyjdlfsson, lögmaör nor&an og vestan á Islandi", ab Hdla
kirkja skuli hafa hálfu aukinn rétt sinn sökum þessa
varnabar-bréfs. Bréf þorsteins lögmanns er gefi?) 8. Mai 1393 og prentaö
’ kirkjusögu Finns biskups (II, 222) en dréttilega árfært til
Uoi bæbi þar og í Árbdkum Espdlíns (i, 122). 1394 fdr
1(þor-steinn Eyjdlfsson lögma&r" vestr me& Vigfúsi hir&stjdra ívarssyni
eptir alþíng, til a& skipa um mál Bjarnar bdnda Einarssonar í
Vatnsfir&i og þdr&ar bdnda Sigmundarsonar undir Núpi í
Dyra-út af sameign þeirra Bjarnar og þdröar undir Núpi, á Ját-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0087.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free