- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
113

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

8<> lögsögdmanna tal ofí lögmanna.



I’öggum". Skaut þá lögmabr af boga, og sœrfei Teit í handlegg,
en einn ma&r föll af hinum, á&r þeir voru skildir. Teitr þðktist
engar öspektir hafa gjört. Sumari& eptir var Teitr kosinn til
lögmanns nor&an og vestan á Islandi (A. Magn. Fase. 8,3; sjá
Fylgiskjal 29) og skeytti |)á enn minna um dónia Jðns Arasonar.
Máli& uni Sveinsta&a rei& kom fram á alþíngi 1523, og nefndi
Hannes Eggertsson liir&stjóri tólf menn í ddm um þa&, en Erlendr
lögma&r samþykkti me& honum; gaf Hannes sí&an Teit kviltan,
eptir a& hann haf&i goldi& fyrir sig og menn sína fyrir
Svein-staba reið (A. Magn. Fase. 46, 6). J<5n Arason haf&i um þetta mund
anna& að starfa, me&an hann var a& koma sér fyrir í
biskups-t’gninni, en þegar liann var búinn a& koma sér fyrir tók hann
á ný til óspilltra málanna við Teit. Hann kom því þá fyrst til
lei&ar, anna&hvort um hausti& 1525 e&a í alþíngisrei&inni miklu
1526, a& Teiti var vikið frá lögsögn, en kosinn aptr Hrafn
Brands-son ; sí&an gipti hann Hrafni þdrunni dóttur sína, 14 vetra gamla.
Um vetrinn eptir stefndi Hrafn lögma&r Teiti fyrir d<5m á Seilu,
kom þar fyrir d<5m Bessi þorláksson, faðir Árna, sem veginn var
á Sveinstaða fundi, og beiddist bóta, en Teitr mætti ekki. þar
var dæmt, a& alþíngisdómrinn frá 1523 hefði ekkert afl Teiti til
varnar, og var nú Teitr dæmdr útlægr og allt hans fé upptækt,
l’álft konúngi til banda en hálft erfíngjum, en Ilrafn Brandsson
skyldr til a& taka allar eignirnar til sín. Sumari& 1527 f<5r Hrafn
utan, og fékk sta&festíng konúngs uppá þenna d<5m, svo keypti
hann um lei& hálfar eignir Teits, konúngs hlutann, fyrir 300 rínsk
gyllini. Vori& eptir, 1528, kom hann út aptr og settist nú í
eignir Teits og f<5r að búa í Glaumbæ, en skilaði eigi að sí&r
engu erfíngjum Teits. þá f<5r Teitr su&r á land, og t<5k |)á ekki
stórum betra vi&, |)ví Ögmundr biskup s<5pa&i hérumbil af honum
því sem hann átti í Skálholts biskupsdæmi, bæ&i Bjarnanes
eign-u® °g ö&ru, en hann hélzt við að kalla vestr í Ilvammi í
Hvammsveit, og bj<5 þar til dauðadags (f 1537).

Ögmundr biskup t<5k þ<5 ekki svo berlega g<5z Teits, að hann

ekki reyndi til að styrkja hann nokkuð til a& rétta hluta sinn, og

eigi sí&r til a& tryggja réttindi sjálfs sín, því hánn vissi, eins

°g raun gaf vitni, aö J<5n Arason mundi vefengja og þykja <5nýt

þau kaup sem útlægr ma&r gjör&i, sem Teitr var. þar af komu

sí&an Bjarnanesrei&ir J<5ns biskups. Fyrst fékk Teitr þa& bréf

al Ogmundi biskupi, a& hann væri uvor (biskups) og heilagrar
Safn. n. 8

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0125.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free