- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
115

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

löosögomanna tal og lötímanna. 1«)7

»fyrir nor&an og vestan á Islandi"; ef ártalan væri r&tt í þeim
ddmi, þá lief&i hann átt aí) vera kosinn til lögmanns fyrst í
hér-abi eptir alþfng 1525, sí&an stafefest kosníngin á alþíngi 1526.
I lögmannsdæmi hans er merkilegust deila hans vií) Teit
þorleifs-son og upptaka á eignum hans; en hann naut eigi lengi þess au&s,
því 1529 uiii vetrinn varfe þaí) vib drykkju í Glaumbæ, ab hann
manaíii svein sinn einn, er Philippus hét, til ab skilmast vi& sig.
Philippus fær&ist undan, en lét þd til lei&ast um sí&ir og áttu
þeir höggvaskipti fram undan karldyrunum í Glaumbæ, var þa&
skjdtt a& Philippus sær&i Hrafn banasári. Hrafn komst heim a&
Hofi, og lif&i þrjár nætr og dd sí&an, en liann játa&i a& Philippus
væri saklaus og sættist vi& hann; var& liann litlu sekr því hann
haf&i varið hendr sínar. Á þeim sama sta& sem Hrafn féll liaf&i
veri& Iesin stefna upp yfir Teiti þorleifssyni, og þar steig hann
á bak þegar hann var& a& rýma af Glaumbæ, og haf&i þá mælt
svo fyrir, a& sá skyldi eigi fegnari ver&a burtför sinni sem eptir
hann kæmi en hann var þá. Trú&u menn, a& þetta væri ddmr
gu&s. þdrunn húsfreyja var þá me& barni, þegar llrafn lögma&r
var drepinn, en þa& lif&i ekki e&a hlaut ekki skírn; þá tdk Jdn
biskup allar eignir eptir Hrafn í arfs skyni handa þdrunni eptir
barn þeirra Ilrafns, sdktu erfíngjar Hrafns lögmanns lengi eptir,
en ná&u engu.

104. Ari Jdnsson. N. og V. (1529—1540).
þegar Hrafn lögma&r Brandsson var svo hastarlega frá
fall-•’in á bezta skei&i, var Jdn biskup Arason ekki lengi a& hugsa
s’g um lögniannsefni&. Sonr lians Ari var í alla sta&i fallinn til
höf&íngja eptir því sem mönnum þdtti þá bezt henta, en hann
Var úngr og dreyndr í alla sta&i. Jdn biskup hal’&i laungu á&r
(1522) arfleidt öll börn sín, en nú byrja&i liann fyrst á a& ná í
r’kan kvennkost handa Ara, og þaö var ddttir þorleifs Grímssonar
á MöÖruvöllum, ríkasti l£vennkostr á Norðrlandi. Um voriö (1529)
afhenti hann með bréfi „sínum kæra frænda Ara Jdnssyni"
Ilolta-staði í Lángadal meö búi og öllu því sem þar var, Vatnahverfi,
Lækjardal, Sæunnarstaöi, Gautsdal, Strúg og Refstaði. (A. Magn.
pase. 47, 20). Skömmu síðar ritaöi hann bréf til alþíngis, til
allra lögréttumanna, að liann geti ekki komiö til alþíngis, en sér
l’yki stdr nauösyn að þeir útveli einn ærlegan mann til lögmanns
noröan og vestan á íslandi, og hann vili samþykkja þann, sem

8’

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0127.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free