- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
119

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

löosögomanna tal og lötímanna.

1«)7

selt allt sitt og látib buvt, svo hann stób snau&r eptir. Saubafell
seldi hann Daba í Sndksdal, en skömmu síbar seldi hann þab eba
vefesetti þeim fefegum á Hólum. í konúngsbréfum frá löól stendr,
aí> þeir febgar hafi sett hann af lögmannsdæminu, og Ari hafi
gjörzt lögma&r aptr (Espdl. Árb. IV, ö3). Um vorib löóO liafbi
hann gjört þann samníng vib sira Björn, son Jóns biskups, ab
halda trúfasta vináttu vib hann og styrkja hann, ab liann megi
koma réttum lögum einkanlega yfir Daba bdnda Gubmundsson
og abra menn í sínu stipti og umdæmi, meb því fororbi, ab sira
Björn haldi bréf sitt og bobskap aptr á mdti (A. Magn. Fasc.
51, 28). þegar J(5n biskup var tekinn og synir hans á
Sauba-felli, var Ormr þar vibstaddr og dæmdi nokkru síbar í Snóksdal
ð«5m um varbhald þeirra (Geh. Arch. Isl. III, 32). Síban var
hann fyrir Oddeyrar dómi um sumarib lóál (Geh. Arch. Island.

37). Iöö3 setti Páll Hvítfeldr höfubsmabr hann af
lögmanns-dæmi og tók af honum Múnkaþverár klaustr. Ormr fór þá utan
og fékk konúngsbréf uppá þab, ab þó nógar sakir hefbi verib til
aí> fara meb hann sem farib var, skyldi hann þó mega vera
lög-mabr. og hafa þar meb Húnavatns sýslu, ef hann Ieysti skuldir sínar
vib konúnginn, en annars ekki (Geh. Arch. Reg. over alle Land. VI,
597—98; Fylgiskjal 35). Klaustrib fékk hann ekki aptr, heldr fékk
þab mágr lians Grímr þorleifsson; lögmannsdæmi hefir hann ekki
heldr getab haldib, Iíklega af því hann hefir ekki getab leyst
skulcl sína til konúngs vib höfubsmanninn, og var Oddr
Gott-skálksson kosinn til lögmanns og fékk konúngsbréf fyrir lögsögn
sinni nokkru síbar (Nr. 108). Til er dómr Orms lögmanns um
St)’júg 0g Refstabi, dæmdr í Bólstabarhlíb um vorib 1504, og er
httnn þá kallabr „lögmabr norban og vestan" á Islandi; en annar
dæmdr um haustib sama ár í sama máli af Oddi Gottskálkssyni
«lögnianni norban og vestan" (A. Magn. Nr. 198. 4to); þar af
sjá, ab Ormr hefir haft lögsögn til alþíngis löó4, en þá hefir
°ddr Gottskálksson verib kosinn. Ormr var þá um lánga hríb í
lubrlægíngu, þar til hann fékk lögsögn í annab sinn 1068 (Nr. 111).

107. Eggert Ilannesson. S. og A. (1553—1555).

Eggert Hannesson var sonr Hannesar eba Ilans Eggertssonar,
sem var hirbstjóri og lét drepa Tíla Pétrsson, og Gubvúnar
Björnsdóttur frá Ögri, Gubnasonar. Eggert var fyrst sveinn hjá
niági sínum, Gizuvi biskupi Einarssyni, og var meb honumíDan-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0131.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free