- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
120

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

132

lögsögumanna tal og i.ögmanna.

mðrku. Sí&an fékk hann ísafjarbar sýslu og var þar sýslumaftr
nokkur ár (1548. 1549 og 1550). þar eptir fdr hann utan, og
fékk um vorib 1551 endrnýjun á skjaldbréfi Eggerts Eggertssonar
afa síns (M. Ketilss. t, 292). f>á kom hann út og var
ræbis-mabr á Bessast’óbum og fógeti í Gullbríngu sýslu. 1552 var hann
settr meb kondngsbréfi til ab vera fógeti á Islandi, undir einskonar
yfirstjdrn Páls Hvítfeldar (Erindisbréf Páls hjá M. Ketilss. I,
298—304), en Páli var veitt vald til ab setja af lögmenn,
lög-réttumenn og sýslumenn, sem dnýtir reyndist, og setja í stabinn
abra betri. þá nefndi Eggert dóm á alþíngi um banamenn
Kristj-áns skrifara (M. ICet. I, 314—317), og bábum lögmönnunum var
vikib frá. Eggert tók sjálfr lögdæmi eptir Erlend þorvarbsson
(Nr. 101). 1554 um vorib fékk Eggert konúngsbréf fyrir
lög-dæminu og Árness sýslu í lén fyrir Iögmannskaup sitt (Geh. Arch.
Keg. paa alle Land. VI, 600; Fylgiskjal 36). Um þab leyti hafbi
hann þar ab auki allt góz Ögmundar biskups fyrir lítib eba ekkert
afgjald, því Arni Gíslason nábi fyrir því konúngsbréfi 1556 meb
35 jdakimsdala eptirgjaldi (Geh. Arch. Reg. paa alle Land. vi,
606. þegar Oddr Gottskálksson drukknabi, 1556, hafbi Eggert
lÖgdæma skipti (Nr. 109) og hélt síban norbr- og vestr-Iögdæminu,
þartil Ormr Sturluson nábi því frá honum 1568.

108. Oddr Gottskálksson. N. og V. (1554—1555).

Oddr lögmabr var sonr Gottskálks biskups á Hólum hins
síbara, Nikolássonar, og mun vera fæddr hérumbil 1514; hann
fór til Noregs þegar hann var sex vetra gamall og var j>ar hjá
föburbræbrum sínum; þaban fdr hann til þýzkalands og Danmerkr,
og var ágætlega vel ab sér, komst hann |>á á Lúthers trú og
einsetti sér ab fylgja henni fram. Síban kom hann út til Islands,
og vavb sveinn Ögmundar biskups og skrifari. þá fór hann ab
leggja út Nýja testamentib og gat íslenzkab Mattheus (Bisk. ann.
sira Jdns Egilssonar í Safni til s. ísl. I, 76. 77—79). þegar
Gizur Einarsson var orbinn biskup, sneri hann á Islenzku Nýja
testamentinu öllu og mörgu fleira, og er sumt af því prentab.
þegar Ormr Sturluson var settr af lögmannsdæmi af Páli
Ilvít-feld 1552, var Oddr kosinn til lögmanns norban og vestan, og
þegar Ormr gat ekki uppfyllt þá skilmála, sem bréf konúngs setti
honum 1553 til ab fá embættib aptr, hélt Oddr því, og er til
enn mebal annara gjörnínga al|)íngisdómr hans frá 1554, um arf

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0132.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free