- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
126

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

1(126

LÖGSÖGUMANNA TAL OG lÖGMANNA.

um ab gjöia. Hann fylgbi Jóni lögmanni embættisbrd&ur sfnum
mdti biskupum og klerkavaldinu, en fdr þd svo gætilega, a& bann
var aldrei í dvináttu vib þá, en opt í raiklum metum. Hann var
lengi sýsluma&r í Borgarfir&i, og sömulei&is prdfastr, og bélt Mela
og Reykbolt í lén af biskupum, eins og áí)r hafbi verib títt um
höfbíngja, en þegar bannab var ab veraldlegir raætti vera
prd-fastar (20. Marts 1573 og 31. Januar 1574) þá sleppti hann
prd-fastsdæmi, og voru sí&an (1579) dæradir gjaftollar afprdföstum og
til kondngs, eba til sýslumanna réttara ab segja. þá var og dæmt
(á alþíngi 1574), ab sýslumabr hefbi Jénsmanns" rétt. I bréfi
kondngs 5. April 1574 er leyft, ab halda raegi alþíng hébanaf í
Kdpavogi (Norsk. Reg. 1572—1588, fol 83; Fylgiskjal 41), en
ekki varb af því, og hélzt þíngib enn á sínum forna stab. 1576
var gjör samþykkt á alþíngi um þíngsköp og ýmisleg önnur
al-J)íngismál og almenn landsmál (Fylgiskjal 44). 1584 var einnig
gjörb al|)íngissamþykkt um kaup nefndarmanna dr Mdla þíngi
(Fylgiskjal 47), og er þetta hib helzta, sem samþykkt var um
alþíng frá hálfu þíngsins sjálfs á dögutn þdrbar Iögtnanns, en
raörgu var breytt af kondngs hálfu á ymsa bdga. þdrbr lögmabr
liélt bdk ylir ddina sína, einkutn á alþíngi, og er sú bdk til enn
(Geh. Arch. Isl. III. Supplem. Nr. 13 l>). Á dögum þdrbar
lög-manns voru opt ritabar bænarskrár til konúngs af alþíngi, og er
sumt af þeim til enn. þar á mebal er helzt ab geta þeirrar
bænarskrár, setn send var 1576, og stefndi á mdti Gubbrandi
biskupi (Fylgiskjal 45; sbr. Árb. V, 24); hinar abrar eru mest
kvörtunarskrár yfir harbindum og yrasura öbrura bágindura, og
sýna þær ásigkomulag þeirra tíma, hversu aumt þab var í alla
stabi og fdr ávallt versnandi; er þar fyrst bænarskráin sera Olafr
Baggi var sendr meb 1579 (Fylgiskjal 46); önnur seni Jdn
Vig-fússon frá Kalastöbum átti ab bera fram 1601 (Fylgiskjal 48);
]>ribja sú, sem send var meb Enevold Kruse höfubsmanni 1602
(Fylgiskjal 50); fjdrba sd, sera send var dt til Danmerkr 1604
(Fylgiskjal 51), og þar raeb bréf til höfubsmannsins Enevold
Kruse saraa ár (Fylgiskjal 52). Til er einnig bréf þdrbar
lög-raanns til alþýbu 1601, eptir harbindavetrinn Lurk, og er þab
all-merkilegt bréf í sinni tegund (Fylgiskjal 49). þcgar Jdn
lög-mabr andabist, sem verib hafbi embættisbrdbir hans um 33 ár,
sagbi hann af sér embætti sínu 1606; var þá kosinn til lögmanns
Gísli sonr hans (Nr. 114); en þdrbr lögmabr andabist 1609.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0138.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free