- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
127

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

LÖOSÖGOMANNA TAL OG LÖtíMANNA.

1«)7

þ(5r&r lögmafer átti Jórunni fx5rfeard(5ttur prests f Hítardal,
Einarssonar, og er mart f<51k af þeim komiö á Islandi.

H3. Jdn Jdnsson. N. og V. (1573—1605).

J(5n var einn af hinum svonefndu Svalbarös bræÖrum, sonr
J<5ns Magnússonar á SvalbarÖi á Svalbarösströnd, þorkelssonar
prests í Laufási, Guöbjartssonar; mdÖir hans var Ragnheiör
Pétrs-ddttir Loptssonar, Ormssonar, Loptssonar hins ríka, sem kölluö
var Ragnheiör í rauðum sokkum. Jdn fdr fyrst utan mefe brdfeur
sínum Stafearhdls-Páli, og fleiri höffeíngjum, 1568. Vorife eptir
lékk hann vemdarbréf Frifereks konúngs annars (15. Apr. 1569),
og skipun til höfufesmannsins Kristdfors Walkendorps, afe veita
honurn Reynistafear klaustr fyrir venjulegt afgjald, en þá haffei
þafe mágr lians Ilinrik Gíslason, og mæltist illa fyrir, afe Jdn
heffei náfe því frá honum. þegar Ormr Sturluson var dæmdr frá
lögsögninni 1573 var Jdn kosinn til lngmanns, og fékk sífean
em-bættisbréf, sem er gefiö út 5. April 1574 (Norske Reg. 1572—88,
fol. 83 b; Fylgiskjal 42). Til eru enn ræÖur þær, sem Jdn
lög-maðrsetti mefe alþíng, og sagfei því slitife, og sömuleifeis ymsir aferir
formálar sem hann haffei (A. Magn. Nr. 198. 4to ; sjá Fylgiskjal 43).
í lögmannsdæmi sínu var hann kappsamr mjög, og einkum mdti
biskupum og klerkavaldinu, en þdrfer lögmafer fylgöi honum í
öllu, þd kyrt færi. Jdn lögmafer og þeir hinir veraldlegu
höffe-’ngjar sögðu, aÖ biskupar og klerkar vildi halda fram hinu sama
°g fyr, meÖan páfatrúin stdö, að svæla eignir undir sig, og láta
allt lúta sér og kennimannlegu valdi. Biskupar sögÖu aptr á
mdti, afe lögmenn og hinir veraldlegu höffeíngjar vildi beygja allt
undir sig, og vildi einkanlega ekki lúta atkvæðum al|)íngis eöa
’ögmanna, heldr léti þeir sem konúngr einn ætti ráÖ á að skipa
«m þessi mál. Sökum þess urfeu þaÖ málalok, að hvorugir réöu
neinu, en höfuösmafer einn gat ráfeife því hann vildi, því
hvor-tveggja flokkrinn leitafei afe vinna hann, og hann notafei báfea til
tó efla konúngsvaldife, eða sitt eigiö vald. Jdn lögmaÖr gekk
kappsamlega fram í þessu stríöi, og lenti einkanlega í þrasi viö
Gufebrand biskup, sem var bæfei stdrlyndr og ráöríkr, og ])ar aö
a"ki nær honum en Skálholts biskup. Ekki skulum vér rannsaka
hér hver réttara muni hafa liaft í liverju máli, því hafi
nokkur-staðar sannazt máltækið: „sjaldan veldr einn þegar tveir deila",
þá hefir þaö sannazt á þeim. Jafnframt þessu sparaði ekki Jdn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0139.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free