- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
140

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

1(140

lögsögumanna tal og lögmanna.

skipar, afc Páll Jðnsson (Vídalín), sýslumafer í Dala sýslu, skuli
vera varalögmafer sunnan og austan, og verfea lögmafer eptir
Sigurfe Björnsson. I Noregi höffeu verife settir varalögmenn
laungu fyr. þegar búifc var afe setja jarfeabdkarnefndina 1702,
og þeir nefndarmenn Arni Magnússon og Páll Vídalín voru farnir
afc komast í málaferli og þrætur vifc ymsa, sagfei Sigurfer
Björns-son af sér lögsögn afe lifcnu alþíngi 1705, og tók þá Páll Vídalín
vifc árifc eptir. Samt var Sigurfcr dæmdr í fjdrum ddmum frá
embætti og virfeíngu, og þarhjá í miklar sektir, og fé hans allt
undir konúng, af þeim Arna Magnússyni og Páli Vídalín á
alþfngi 1708 (M. Ket. m, 438), en mefc konúngsbréfi 4. Mai 1709
var honum veitt sú uppreisn, afc dómar þessir skyldi ekki vera
honum til neinnar hneysu, hindrunar efca skafca, þartil málalok
yrfci fyrir hæstarétti. Ddmr hæstaréttar féll 15. Mai 1713, og
vann Sigurfcr lögmafcr þar fullan sigr, og þar afc auki voru honum
dæmdir 300 rd. í bætr af þeim Árna og Páli Vídalín. 1710 var
Sigurfcr Björnsson þ<5 enn í lögmanns stafc 16—19. Juli, í stafc
Páls Vídalíns, eptir skikkun, stefndi Páll honum þá fyrir
yíir-rétt, en framfylgdi þ(5 ekki þeirri stefnu. Sigurfcr liföi lengi eptir
þetta, og andafcist 3. Septbr. 1723, á 81. ári (fæddr 1. Febr. 1643).
Hann bj<5 fyrst í Einarsnesi, sífean á Ilvítárvöllum og seinast í
Saurbæ á Kjalarnesi frá því 1687. Eptir Sigurfe lögmann er
prentufc líkprédikun mefc ætisögu eptir sira Gest Arnason, prest
í Kjalarnesþfngum (Hdlum. 1726. 4to). þegar hann andafcist var
á lífi kona hans og þrjú börn af tíu, og er þafcan fjölmenn
ætt komin.

123. Magnús Jónsson. N. og V. (1679—1693).

Magnús lögmafcr var sonr J<5ns Magnússonar á Reykhólum,
sýslumanns í Stranda sýslu (f 1705); en Magnús afi hans var
sonr Ara í Ögri Magnússonar, og Kristínar dóttur Gufcbrands
biskups. Kona Jóns sýslumanns Magnússonar var Jórunn
Magnús-dóttir lögmanns Björnssonar. Magnús Jónsson varfc sýslumafcr í
Stranda sýslu 1662, og var þafc sífcan lengi. 1679 var liann
kos-inn til lögmanns á alþíngi, þegar þorleifr Kortsson sagfei af sér,
og var þafc hin seinasta lögmannskosnfng af hálfu landsmanna,
en hann var kjörinn afe hlutfalli, því þeir voru í kjörum meö
honum: Jón Sigurfcsson í Einarsnesi og þorsteinn þorleifsson á

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0152.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free