- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
141

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

löosögomanna tal og lötímanna. 1«)7

Víbivöllum, og hlaut Magnús. Stabfestíng konúngs var honum
veitt 16. April 1681 (M. Ket. iii, 269; Fylgiskjal 56).

Mebau Magnús var lögma&r varb galdramál Klemens
Bjarna-sonar úr Stranda sýslu; Hann var dæmdr til dauba á alþíngi
1690, en fyrir tilstilli Heidemanns landfdgeta var hann ekki
drep-inn, heldr var sýslumanni skipab ab geyma hann til næsta árs. f>á
kom kondngs skipun, ab hann mætti halda lífi, en vera útlægr
(M. Ket. III, 250), og fdr hann utan og dd dr sdtt í
Kaupnianna-nöfn um vetrinn eptir. Síban hefir enginn verib brendr eba
líf-látinn fyrir galdra á Islandi.

Magnds lögmabr var aubmabr mikill og hafbi lén stdr, sýslu,
Stapaumbob, Stranda sýslu jarbir, Húnavatns sýslu jarbir o. 11.
1682 fékk hann konúngsbröf uppá þab, ab hann mætti taka
Reyk-’idla einn í arf svo sem elzti sonr (M. Ket. III, 191). Hann
andabist um vorib 1694 og var þá 54 ára gainall.

Magnds lögmabr bjd seinast ab Máfahlíb og keypti hana.
Kona hans var Gubrdn, ddttir þorgils bdnda Jdnssonar á
Brimils-völlum; ddttir þeirra var Margrét, sem átti Gísli í Máfahlíb, son
Jdns bisluips Vigfussonar; þeirra son Magnús amtmabr (Nr. 129).
Magnús lögmabr kemr vib ættartölu þá, sem prentub er
framan-hina stdru Kaupmannahafnar dtgáfu afNoregs konúnga sögum
Snorra Sturlusonar.

þab ár sem Magnús lögmabr andabist var Einar
Eyjdlfs-son í lögmanns stab á alþíngi (1694). Einar var lögsagnari í
Arness sýslu og fékk þá hálfa sýsluna og síban alla Snæfellsness
sýslu eptirMagnús lögmann, ætlabi hann ab flytja sig frá
Trabar-holti og vestr ab íngjaldshdli, en liann andabist 15. Juli 1695.
Einar var merkr mabr og vel ab sér í fornfræbum, sem sjá má
af fornrita dtgáfum þdrbar biskups í Skálholti; hann hefir samib
e^a sett „ferjupdsta" þá, sem lengi giltu í Ámess þíngi (4. Septbr.
’692; Lagas. ísl. i, 502-506).

124. Lauritz Kristjánsson Gottrup. N. og V. (1695—1714).

Hann var fyrst um nokkur ár umbobsmabr Jdhanns Kleins,
Sem var fdgeti höfubsmannsins Ilinriks Bjelke (1679—1683), en
síban var hann fyrir Heidemann landfdgeta. 1684 kom hann
fa, og hafbi þá umbob frá erfíngjum Hinriks Bjelke, ab selja
jarbir þeirra á Islandi; þá hafbi hann og vonarbréf fyrir
þíng-eyra klaustri, Vatnsdals jörbum og Stranda jörbum. Arib eptir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0153.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free