- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
149

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

löosögomanna tal og lötímanna. 1«)7

meb ser, svo a& Oddr skyldi annast allt norfeanlands og vestan
fyrir bába, en Beyer allt sunnanlands og austan. Beyer veitti
þá Oddi Arnarstapa umboö og Snæfellsness sýslu, og tdk liann
hálft hvorttveggja, fór hann þá aí) bua á Narfeyri, og átti von á
aö taka allan arf eptir Guíunund ríka, son þorleifs lögmanns
Kortssonar (Nr. 120). þá töku aö liefjast meir og meir hinar
miklu deyrÖir og málaferli, sem Oddr átti í vib flesta hina meiri
háttar menn, og riírn honum a& fullu um sfóir. 1714 gjöröu þeir
samníng, Gottrup og hann, a& Oddr skyldi taka vi&
Iögmanns-•læmi, en samníngr sá var ekki bo&a&r fyr en næsta sumar eptir,
og tdk þá Oddr vi& Iögsögn. Eigi a& sí&r haf&i hann mál og
þrætur á bá&ar hendr, og misti þarhjá arfsvon sína eptir Gu&mund
á Narfeyri, þartil loksins a& hann var settr frá embætti 1724,
°g dæmdr frá æru, embætti og bdsld&, 21. Juli 1725. Ári& eptir
settist Oddr enn í lögmanns sæti, og þd Fuhrmann amtma&r og
Benedikt varalögma&r þorsteinsson mdtmælti af öllum kröptum,
sat hann samt, og kva&st bí&a eptir hæstar&ttar ddmi; sá ddmr
kom einnig 13. April 1727, en hann bætti ekki um, þvf hann
sta&festi hinn fyrra ddminn. þá fdr Oddr utan um sumarið, og
Var þa& hin sjöunda utanför hans; var hann þá utan um vetrinn, og
bar fram sér til málsbdta, a& skjöl sín hef&i brunni& í
bæjar-bfunanum mikla í Kaupmannahöfn um hausti& 1728. Me&
kon-tingsbréfi 3. Marts 1730 fékk hann æruna aptr, en embætti ekki;
bJ<5 hann sí&an á Leirá vi& litla vir&íng en efni sæmileg, því hann
haf&i erft miki& fé, og anda&ist 1741 (Espdl. Árb. ix, 145);
hann lét engin börn eptir sig.

127. Benedikt þorsteinsson. N. og V. (1727—1733).

Benedikt lögma&r var sonr þorsteins Benediktssonar,
Björns-So’iar, Magndssonar, Björnssonar prests, Jdnssonar biskups
Ara-So"ar; md&ir hans vav Hallddra Erlendsddttir, sem átti í
or&a-glettum vi& Pál lögmann Vídalín, og hann orti til þessa vísu:

uDdra, þd lézt dikta ljd&" o. s. frv.
i’dn var ddttir sira Erlends á Melsta&, Ólafssonar, Erlendssonar.
Þeir lángfe&gar Benedikts höf&u bdi& um hrí& í Bdlsta&arhlí&. Benedikt
f<5r utan 19 vetra gamall, og var skrifa&r í stddenta tölu 8. Oktbr.
1’07, en kom dt um vori& eptir; þá haf&i andazt þorgrímr
Jdns-So», sem var lögsagnari í þíngeyjar sýslu eptir Halkldr sýslumann
E’narsson, og tdk þá Benedikt vi&, en 24. Juli 1710 fékk hann

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0161.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free