- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
150

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

1(150

lögsögumanna tal og lögmanna.

veitíng fyrir sýslunni eba festubréf af Oddi Sigur&arsyni og Páli
Beyer meí) 50 spesía festu; var hann síban fyrir þeirri sýslu til
daubadags, og fékk kontínglegt stafefestíngarbréf uppá liana 3.
Januar 1725 (Rentuk. Norske Bestall. Prot. I, 262—66). Hann
haf&i og Reykjadalsjarfeir festulanst þánga&til 1720, en sí&an fyrir
25 rd. í festu.

1716 kom Oddr lögma&r eigi til alþíngis, þá var Lauritz
Scheving umbofcsma&r stiptamtmanns og skipabi Sigurfei
Iandskrif-ara ab sitja í lögmanns sæti, en hann vildi eigi; þá setti Scheving
til þess Benedikt þorsteinsson 13. Juli, og tdk hann mdti því;
gekk þá allt spaklega til á þíngi. Kontíngsbréf 18. Juni 1717
setr hann fyrir varalögmann norban og vestan, meb von um ab
koma til lögmanns sætis eptir Odd Sigurbarson (Norske Reg. XXIH,
183b—181), og er bréf þab gefib í saina formi og
varalögmanns-bréf Páls Vídalíns og hin næstu þar á eptir, sem ábr er getib.
þegar Oddr var settr frá lögmannsdæmi tdk Benedikt vib, og
fékk 2. Juni 1727 konúngsbréf um ab mega hafa hálf
lögmanns-laun og tolla, frá því Oddr misti embættib og til þess hann var
dæmdr frá í hæstarétti þá um vorib, og þaban í frá öll Iaun og
tolla (M. Ket. m, 498). Meban Oddr var í málastappi sínu
mátti Benedikt annast lagaverkib allt ab hans hluta, og átti
liann samkomu um abra bdk laganna (kristinn rétt) vib biskupana
bába í Kalmanstúngu 1729. Fyrir alþíng 1733 var hann sjdkr
og treystist ekki ab ríba til þíngs, en beiddi Magnús lögmann
Gfslason ab sjá um lögréttumanna nefnu ef á þyrfti ab halda.
Ilann andabist á því sama ári, 45 ára gamall.

Benedikt Iögmabr bjd í Skribu í Reykjadal, sem var þá köllub
Raubaskriba og síban; þar hafbi verib kirkja ab fornu, en var
nú fyrir laungu fallin; fökk hann því leyfi af kondngi 15. Februar
1726, ab mega byggja á sinn kostnab kirkju og kirkjugarb á bæ
sfnum, þd svo, ab prestrinn í Mdla ekki misti fyrir þab neins í af
tekjum sínum (Lagas. ísl. II, 58—60). þetta entist þd Benedikt
lögmabr ekki til ab fullgjöra, og fékk sonr lians Jdn sýslumabr
Benediktsson í Raubuskribu nýtt leyfisbréf af konúngi til þess
20. Mai 1746 (Lagas. ísl. ir, 563-564).

Kona Benedikt lögmanns þorsteinssonar var þdrunn, ddttir
Björns Pötrssonar á Bustarfelli og þdrunnar Marteinsddttnr; þau áttu
þrjá sonu og fjdrar dætr, og eru frá nokkrum þeirra ættir komnar.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0162.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free