- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
168

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

1(180

lögsögumanna tal og lögmanna.

2. Almenn SAmÞykkt Íslendínga, sem köllu& er árnesínga skhá,
um almenn samtök til a& vernda landsréttindi Islands.
Skál-holti 20. Juli [1306]. Bls. 53.

[Eptir þessum handritum: a) Brefabdk í Safni Stepháns
Eiríkssonar í háskdla-bdkhlöfcunni, Nr. 1, bls. 53; er kallab
þar „sami sáttmáli (vi& Hákon Magnússon) enn nú endrnýja&r".
og stendr á eptir tveim hinum eldri, frá 1262 og 1302, en á
undan brefinu frá 131,9; — 6) Ddmabdk Jdns Dans í Safni
Steingríms biskups í Stiptsbdkhlöbunni í Reykjavík, II. Deild.
(B), bls. 130 *>, og kallaí) þar: „Samþykt um almúgans gagn
og nytsemi"; — c) Bröfabdk í Safni Magnús Stephensens í
háskdla-bdkhlöfeunni, Nr. 41, kallaö þar „Skálholts skilmálar",
og árfært til 1304 í athuga grein, ritafcri á 18d« öld ; — d)
Jdns-bdk í Safni Thotts í konúngsins stdru bdkhlöfcu, Nr. 2103. 4to.,
sem er ritufc 1589, og er brot eitt. — Sú „Árnesínga skrá",
sem Páll Vídalín nefnir f Fornyrfcum sínum, bls. 404,
erEndr-nýjan sú, sem gjörfc var 1496, og köllufc er
Áshildarmýrar-samþykkt, sjá Fylgiskjal 16 hér á eptir].

In nomine domini amen.

Var þetta samþykt ok samtal allra beztu manna ok almúga
á Islandi í Skálholti, gjör in translatione saneti Thorlaci.

In primis ítrekan hins, at menn vilja halda alla þegnskyldu
vifc konúngddminn, ok hafa lög ok landsrétt eptir því sem
landslaga bdk váttar, mefc konúnganna samteknum réttarbótum.

Svá viljum vér ok hafa alla íslenzka löginenn ok sýslumenn,
ok engar utanstefnur um þau mál, sem lögmenn ok sýslumenn
fá yfir tekit, ok eigi framar rekstr sýslumanna en í löglegan tíma,
utan bændr vili annat, ok eigi þá neina, sem eigi eru fullvefcja
fyri þeim völdum sem koma af Noregi; en svá at haldist,
þá lýsi þeir bréfum sínum um sinn á þriggja hreppa þíngi, ok
rífci vifc tíunda mann á sjálfs síns kostnafc til hesta ok járna, ok
rífci handgengnir menn ok bændr, ok lögmafcr, ef hann er nær,
til þeirra þínga, at þess betr gángi konúngsins réttr at lögum.

Engar nýjúngar efcr álögttr viljum vér, framar en forn
þegn-skylda krcfr.

Um skuldir kaupmanna: leysi hverr eyrir annan eptir
jafn-afci, ef þat brestr er skilt1 er. Ef kaupmenn gjöra ólög, þá sé

i) þann. í>; skylt, a, c.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0180.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free