- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
195

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

LÖGSÖGDMANNA TAL OG LÖGMANNA.

195

hann vard Jiegar reidur med mielu forze og skipade sinu folke til
ueriu. en aboten bad hann vera til frids enn hann biozt tii bædi sla
hann og stinga og var hann halldin af Iaugmannenum suo hann kom
l’ui ecki fram. en skipade sinum monnum ad sla abotan j hel.

og ef suo skal lengi fram fara þa er landit snart j fatækt
°g almugen hneyktur og suiuirdr.

Voru þesser dandi menn hier nalæger vigfus erlendz son
laugmann yfer alt Jsland. helgi prestur jonson. jon hallzson.
narfe erlendzson. jon magnusson og j vitund allz almugans ad
þetta hefir suo sked.

Og til saninda hier vm setium vier vor jnsigle fyrir þetta
bref skrifat j sama stad deigi sidar enn fyr seiger’.

Mótar fyrir G innsigluin og frá 3. 4. 5. og 6. eru þvengir við; frá
hinum eru götin tóm. Aptaná með fornri hendi: Tilbvrdir ca
al-þinge; og með hendi Árna: circa 1519.

23. ViTNiSBDRÐAKBRÉF nokkurra manna, um rdsturnar á alþfngum
1517, 1518 og 1519. á Eyrarbakka 25. Juli 1519. Bls. 108.

[Eptir afskript meb hendi Arna Magnússonar, sem komin
var Uur brefabok (biskups Ögmundar)", í safni Steingríms
bisk-ups í stiptsbdkhlö&unni í Reykjavfk, C. 26. 6, bl. 104—105].

Um yfergang Tyls.
þad seigium vier Ioptur Eyolfsson, Jon Magnusson,
Sæ-mundur Eireksson ok Markus Jonsson, fyrer full saninde, ad
svoddan oriettur hefur giordur vered uppa alþing her i lande i
næstu forlidin iij. ccir.

Jnprimis var þar einn logrettumadur sleiginn ok skotinn
tyrer ongva sok af utlendskum foveta, utan han baud sig under
’og oc rett.

Anad cnr var þar gripinn ein Iogrettu maii ok settur i baullt
af Tyl Peturssyne, fyrer eingin sak, utan han sagde upp
log-samdan dom.

Ed þridia atr hliop greindr Tyl upp med daggard ok
sting-8vei’d, ok villde i hel sla abota Augmund, fyrer ongva sok adra,
e» han sagde þetta ecke vera sancte Olafs log: ok vor nadugaste

0 hvorki staðr né dagr er tilgreindr fyr i brélinu, og hefir sá sem ritaði
gleyint að gá að því; en bréfið er ritað annaðhvort 1519 eðr 1520;
sbr. Fylgiskjal 27.

13*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0207.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free