- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
206

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

20k lögsögumanna tal 0g lögmanna.

og raungum vnderflutnínge þuí hann skal alldre bíuisa kunna at
nockud opinbertt Ketterij hafe giortth verit af Jslendjkum
monn-um þar j landít suo þat liafe ohegnth verit vtan þat sem hann
og hans menn hafa giortth enn þat ero norgis log at sa er obota
madur sem fals seiger vnder Herra Kongsíns Jnncigle sem víer
kunnum vel biuisa at þesse claws hefer giortt.

þui bidium vier audmyukliga ydar milldheit og kongliga
majestat at setia eíe þenna Claws þar fyri foeta og eíe nockurn
þann mann sem ecke veít eda helldur landzíns log og ecke er af
danskre tungu helldur vilium vier sialfer senda til ydar nadar
þat gialld og kongliga rentu sem ydar Herradome ber at hafa vt
af landínu.

Voru þessar adurskrifadar greiner vpp lesnar og samþyckttar
af byskupe og logmanne og Iogriettu monnum a almennelegu
auxar ar þinge og þar eptter af ollum almuga nordan og vestan
cíi Jslannde.

Til audsyningar og samþyckttar hier vm setium vier
Jon med gudj forsia Biskup a Holum
Are Jonsson logmann nordan og vestan a Jslande
þorleifur grimsson Jsleifur Sygurdzson
Jon Magnusson Einar brynjolfsson
Grimur Jonsson Gisle Hakonarson
Skule gudmundzson Einar Einarsson
brandur olafsson Stigur Hoskuldjson
Dade gudmundjson Erlingur gislason
olafur gudmundzson audun Sygurdzson,
Gisle ionsson Eyuindur Gunnarsson
patl grimsson þorleifur einarsson
narfe jngemundarson biarne skulason
ormur Jonsson Jon þorlaksson
þorsteinn Simonarson og biorn þorualdzson
nefndarmenn og logriettumenn nordan og vestan a Jslande
vor jncigle fyri þetta bref er vpp var lesid og samþycktt a
almennelegu avxarar þinge miduikudagenn næstann eptter peturs
messu og pals arum eptter gudz burd 1540.

Túlf hángandi innsigli; nokkur töpuð, þar á meðal I. og 3. —
alls hetir verið ætlað fjrir 20 innsiglum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0218.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free