- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
207

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

i.ögsögumanna tal og lögmanna. 219

219

33. BréF J<5ns biskups Arasonar á Hdlum og hans manna til
al-þíngis; afc þeir vili hylla Kristján konáng, en ab þeir snúi aptr
af alþíngisreib sökum þess sem |)eir hafi frétt um mebferb á
Ogmundi biskupi. í Kalmanstúngu 27. Juni 1541. Bls. 116.

[Eptir frumbréfinu á skinni í skjalasafni konúngs, Geh.
Arcli. uIsland og Færöe" Nr. 23. Afskript í Bréfabúk Gizurar
biskups Einarssonar í Arna Magn. safni, 266 Fol., bls. 139].

Vjer Jon med gudj nad. Biskup a holum.

Sijgurdr Jonnsson. halldor benidictson

Magnus Jonsson . skeggi Jonsson .

biarne þiorbiarnarson og thomas eiriksson prestar .

Are Jonsson Lögmann

Arne petursson . Audunn sijgurdsson.

sæmundur simonarson. biarne skulason

og narfi Jngimundarson leikmenn [giorumj godum mönnum
kunnigt mj þessu uoru opnv brefe.

At uier uilium heidra hylla og hallda uorn heygbornazta
herra. herra kristiern fridreksson. fyrer vom rettan herra og
norigs konung. og giallda honum allan þann skatt. og skylldur
sem kongsins þegnum til ber rettum noregs konungi ad ueita
eptir þeim suörnum satt mala. sem uier og uorir forfedur. hafa
fyri oss Jatad.

vier feingum bref. nu j sumar mj Jncigle uors heygbornazta
herra kongsins. Hlydandi ad hans vmbodz mann. hier upp a
landit. skylldi hallda oss med rett log. og gamlar godar
kristi-’egar sidueniur. Sem hier j landit. hafa halldizt. þar upp ca
treystum uier og byriudum uora ferd til alþingis. reidar. ur
nordlendinga fiordungi til kalmanz tungu. j borgarfiord. þar
feing-um vjer. þau tijdinde ad biskup Augmundur. uæri fangadur.
fyri utan sinn vilia. og hans peningar uæri tæknir. fyri utan dom
þui synizt oss. og íleirum godum monnum. sem eigi se
lialldit. þat herra kongsens bref sem hans herra domur hefir oss
nv ai sama are vt sent.

og so uitum uier sannliga. ad þau frijheit. priuilegiur. og
suarrenn satt male. hefir optlega. af herra kongsens vmbodj
monnvm hier j landit. eigi halldinn uerit.

og fyri þessar greinir. vill almuginn. j aunguann mata. ad
uier ridum. til þings. nv vm sinn. Enn samþyckia mvnum uier

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0219.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free