- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
223

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

223 lögsögu.a1anna tal og lögmanna.



rett og lög sem þacl sig ber an alls fremri aglosan þangad aptur
til Hans Nada innsett og forvísud. 12) þad vilium vier med
engu mdti, ad nokkur dirfist edur fordristist ad sigla edur skrifa
eptir nokkrum völdum, svo ad hann færi þau fram til þess ad
skatta edur skylda sína undirmenn í sömu forleníngu. 13) Jtem
um lausamennsku, klædaburd, kaup dýrt, slen, leti, hdsgáng,
dhlýdni þidnustufdlks vid sina yfirmenn.

45. BænaesKrI frá alþíngi til PriSreks konungs hins annars um
verzlun og fieira, stefnandi einkanlega mdti Gubbrandi
bislc-upi á Hdlum. vií) Öxará 1. Juli 1576. Bls. 126.

[Eptir tveim handritum: a) þíngbdk þdr&ar lögmanns
Gubmundarsonar í Leyndarskjalasafni kondngs: uIsland og
Færöe" iii. Supplem. Nr. 13b, bl. 28b. — b) afskript meb
hendi Jóns Marteinssonar stddents frá hérumbil 1750, í
Liix-dorphs bdk ( Additam. Bibl. Univ. Hafn. Nr. 30. 4to, bls.
266—268; þar eptir er þab skrifaÖ í bdk Stepháns
Eiríks-sonar Nr. 1, bls. 290—291 í bdkasafni háskdlans. —
Bænar-skrá þessi er ef til vill sarnin fyrst á Dönsku, og prentuö í
Finn. Joh. Hist. Eccl. Isl. iii, 423 athgr. a; sbr. Æfi
Guö-brands biskups eptir Prdfessor Pétur Potursson í Arriti
presta-skdlans i, 170].

Bref til kongsins skrifad af Islandi.
Stdrmektugasti, Háttbornasti, vídfrægasti Försti, allranádugasti

Herra!

Ydar K. M, Högmektugheit virdist til ad vita, þad ver Ydar
nadar þenarar: lögmenn, sýslumenn, svarnir Iogrettumenn, vcgna
þess heila almdga og Iandsins laga ad Öxará á íslandi,
eindrætti-’ega gefum ydar K. M. vndirdanilega til kynningar, hversu ver
med stdrri hörmdng höfum heyrt og fornumid, þad nokkrir hedan
af landinu fyrir skemstu fyrir þeirra gyrugheit og eiginn
nyt-semi1 hafa sig undirstadid vort frelsi og lög og almennilega
nytsemd og valdsstett [ad skada], þar er [þeir þá höndlan, er]
allt frá arildstíd og her til dags fyrir ydar nadar forveriara
kónga í Norey og Danmörk, og ydar nádar þenara gdda menn,

0 þessi íisökun scgja meun liafi miðað til Guðbrands liiskups, scm haföi
sóll um leyfi til að inega liafa skip í förum, og fékk það leyfi 1579
°g 1580 (leyfisbréfin í safni Magnúsar Kctilssonar).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0235.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free