- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
224

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

224

lögsögu.a1anna tal og lögmanna.

hefir leingstum verid1 stioruad uppa annarlega kopmenn3, sig,
landinu, þeim niarga fátæka almíiga og lögum til óbærilegs skada
og endilegs undirgangs, hafa viliad forpakta og venda. f>esslíka
svo, hversu þad opnar almennilegar hafnir, vid nafn
Hafnar-fiördur, Rif, Stapi og Vopnafiördur væri forpaktadar þeim sömu
kaupmönnum, í liverri höfn Rifi hefir ekkert skip enn komid,
suo sa þar um Iiggiandi almugi hefir þar fyrir mist allan
adflutn-ing naudþurftugra hluta. Hin önnur höfn Hafnarfiördur med
þvílíkum kaupmönnum, vöru og kaupskap besigled, vansed þott
Ydar nadar bref uppa þad allranadugasta formeldi gömul kaup og
goda vöru, hvort bref ver ydar nad hoglega beþöckum, þad
landinu er ekki mögulegt ad bera ne lída.

Framar meir koma oss opt og í meira lagi sakir fyrir ad
dæma sem kirkiunnar og krununnar jardir ahrærir, en sakir þess
konglega brefs og forbods her inn komid, ad ekki skyldi á
kirki-unnar edur krununnar jardir lög segia, missir fátækur almúgi
svo opt síns rettar.

Nú höfum ver svarid og er vort embætti ad giöra hverium
manni lög og rett, hvad engan mata kann ske nema sama
for-bod og bref se upp hafid og aptur tekid. Setium Ydar mildu
konglegu hiarta til ad þeinkia, hvad þúngt oss er sökum svardra
eida vidlikt forbod ad lfda.

þar fyrir er vor allra undirdaniglegasta bon og girnd fyrir
guds og rettarins sakir, ad ydar K. M. vili ekki leingur selia
oss til þiánfngar í svoddan máta ágiörnu yfirvaldi ómildu, heldur
sialfir halda hendi [og] laganna beskermfngu yfir oss vid þennan
fróma Johan Buchhollt, amedan hann heldur oss med lög og
lands rett, eda og annan kristilegan stiórnara, sömuleidis láta
hafnir friálsar til adflutnfngs landsins og almúgans biargar med
góda vöru og gamlan kaupskap, því annars höfum vier í þeim
hörkura og hardindum þessa fátæka lands ekki vid ad lifa.

svo og villdi Ydar K. M. unna oss ad lögin og retturinn,
eptir þvf sem sagt er, sinn óhindradan gang hafi, þess sama
treystum ver stadfastlega, ad Ydar K. M. muni oss ekki forsegia.

þad sama skal cnn eilífi gódi gud, sem alla góda giörninga
anser, Ydar K. M. med himneskri gledi launa, Ydar K. M. erum

i) leidrétti vid, a, b. 2) og, bœta vifr: a, b.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0236.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free