- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
230

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

230

lögsögomanna tal og lögmanna. 101

Forwentendis lier paa aff Eders Majestet ett naadigt oeb
gunstieht Suar.
Anno 1601.

Eders Naadis willige oeh plichtige Tro Thjenere
Thorder Gudmundsson1 Hakon Arneson.

Lovmand synden og Einar Eireksson.

östen paa Jsland. Sigurdur Jonsson.

Gisli Hakonarson.

Ilelgi Fusason2.

Olafr Gilsson.

49. SENDlBIiÉF þdr&ar lögmanns Gu&mundarsonar til allrar
al-þýfeu, um afe senda bænarskrá til kondngs um ymsar
lands-naufesynjar. á alþíngi 1601. BIs. 126.

[Eptir þrem handritum: a) ddmabdk assessors Jdns
Pét-urssonar í arkarbroti, bl. 141b. — 6) afskript Jdns
Mar-teinssonar frá hérumbil 1750, í Nye kgl. Saml. Nr. 1939.
4to og í Liixdorphs bdk, Additam. Bibl. Univ. Hafn. Nr. 30.
4to, bls. 7—8; þar eptir er afskript Stepháns Eiríkssonar í
safni hans í háskdla bdkhlöfeunni Nr. 1, bls. 298—299. —
c) afskript frá hérumbil 1760 í safni Magnds Stephensens
samastafear Nr. 29, bls. 140—143].

Sendibréf þdrfear Gufemundssonar.
Öllum gdfeum mönnum, sem þetta mitt bréf sjá efeur heyra,
dska eg þdrfeur Gufemundsson, lögmann sunnan og austan á
ís-landi, gufes hylli og gdfcra manna vingan.

Eptir j)ví, gdfeir og kristilegir vinir, Iærfeir og leiltir, hér
saman komnir, afe yfeur er öllum kunnigt hver neyfe og harfcindi,
já maklegt syndastraff, er komifc yfir allt |)etta vort fátæka land
Island. J>ar fyrir mun þafe vera vort hollasta og hagkvæmasta
ráfe (eptir því sem vorir kennimenn nd bjdfca), afe ílýja og falla
til vors herra Jesu Iiristi fdta mefe einu samheldi og hreinu
hjarta, et cet. þar næst, elskulegir vinir, mundi oss ráfelegt vera
afe leita fulltíngs og veraldlegs bjargræfeis til vors náfeugasta og

1) nöfnin eru eptir b og c; í a eru þau öll skammstöfuð.

2) tvö seinustu nöfnin eru skammstöfuð i öllum, en hér er fylgt
skainm-stöfuninni I a og c, sem kemr saman við nöfn í dómabiík Jjórðar
lög-manns; i b er skammstafanin H. T. s. og 0. H. s.; þar er og nefndr
I bókinni Helgi Torfason og gæti það verið þetta nafn.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0242.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free