- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
231

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

231 lögsögomanna tal og lögmanna. 101



allra kærasfa herra konúngs, þab hann vildi af sinni mildri ná&
og gæzku vora eymd og armæbi, sem nú er yfir oss komin,
náb-arsamlega álíta, sérdeilis fyrst í því, a& hans ná& vildi mýkja og
hægja því mikla afgjaldi og þúngri þjáníng, sem þetta fátæka
land hefir veri& undir okab, þjá& og þvíngab, nú í næstu sxx ár.

I fyrstu, sem flestum er kunnugt, a& þetta fátæka land var a&
öndver&u upp gefib og játab undirNoregs krúnu meb nokkru skilorbi:
þab fyrsta, ab vér værum haldnir vib lög og rétt;
þab annab, sem vorir kdngar liafa játab tilforna, ab hér í
landib skyldi vera íslenzkir lögmenn og sýslumenn, svo lögmálib
roætti ekki skeika eptir útlenzkra manna setníngum ebur sibvenjum.

Og efl eg og mínir makar erum svo ráblausir og
fram-kvæmdarlitlir (eg vil ei segja dhollir vorum kdngi) ab vér látum
hann ei slíkt vita, og svo einnig au&mjúklega um bi&ja, ab liér
tnætti önnur skikkan á gjörast, þá krefur oss nú vor þörf og
þrengjandi naubsyn um þetta efni fram ab skrifa.

I þribja máta er oss full þörf fram ab skrifa fátækra vegna,
ab þeir mætti fá og öblast þá tíund, sem vor mildasti herra
kdngur hefir þeim af sinni gdbvild gefib, hver eg hygg a& ekki
hafi enn goldizt í Gullbríngu sýslu, hvab þ<5 hefir strengilega
bobib verib, ab allir k<5ngsins umbo&smenn skyldu og vandlega
a&gæta, ab fátækt f<51k fengi sína fulla hlutdeild, og þar grannar
gætur á hafa.

I

I fjórbu grein mundi oss ekki vanþörf á vera, a& bibja vorn
nábuga herra og k<5ng, ab hann vildi unna oss, ab þab
lands-mnsigli, sem lians náb af sinni g<5&vild hefir oss sent, mætti vera
í íslenzkra manna höndum, svo a& vér mættum fram skrifa hvab
hér gengur afiaglega, og einnig líka hvab þessu fátæka landi má
koma til gagns og bata2.

50. BænarskrÁ ritub af alþíngi til Kristjáns konúngs hins fjórba,
um styrk í yfirgánganda hallæri. [á alþíngi vib Öxaráj 1.
Juli 1602. Bls. 126.

[Eptir tveim handritum: a) afskript assessors Jóns
Pét-urssonar í Reykjavík, eptir dómabók í arkarbroti, sem hann

0 þann. b, c; af því að, a.

J) útaf þcssu bréfi ’þórðar lögmanns hcGr verið samin á alþíngi bænarskrá
sú til konúngs, sein hér er prentuð næst á undan (48). Espólin
hcim-fœrir bréf þetta til 1604 (Árb. v, 101).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0243.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free