- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
237

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

237 lögsögumanna tal og lögmanna.



ustu herígien veva eptir því sera oss er mogulegt. Og med því
ad kóngleg Maiestet og hans veglega rád hefir Ydur nd tilsett
ordinerad og tiltrdad umsjdn, adgætni og yfirvald hafa her í
landid, á þeim hlutum helst, sem mest vardar, sem er ad guds
æra og heilaga ord hafi framgáng, þarmed lög og landsrettur
vidhaldist, almdgans nytsemi aukist, en dgagn afvendist; því
neydunst ver til, fátækir landsins innbyggjar, ])essa vora
þreyngj-andi naudsyn Ydur í ljósi ad láta, ádur enn ver þad fyrir
kóng-legri Maiestet klögum. Yitum og vissulega treystum þer munud
best og helst eptirfara athuga og umvanda, ad kónglegrar
Maie-statis bref og bífalníng og Mandat vid makt haldist, med því ad
kónglegt Maiestatis bref, um siglíng Danskra dtgefid, vottar og
tilskipar: ad þeir kaupmenn af þeim þremur stödum, sem híngad
sigla, skulu liafa kdnglegrar Maiestatis lensmann í æru, akt og
"virdíngum í öllum málaferlum, sem her í landid kunna til ad
falla, sem kdngleg Maiestet og landsins gagn áhrærir. þarmed
i’eidum ver oss uppá ad þer munud oss forsvara og handhefia
sem adra kdngsins þegna ske rett skill, svo ver ])yrftum ecki
þad fyrir kónglegri Maiestet ad klaga.

Sömuleidis ávísar svo greint kóngs bref, ad ef almdginn
fær ekki sína naudsyn med mögulegu og kristilegu verdi, þá
skuli sá borgari, sem sá misgjörníngur finnst hjá, svara kónglegri
Maiestet þar fyrir. Nd erud þer f hans stad lier settir, og
hljót-um ver þad fyrir Ydur ad ldaga, því hvernig formeigum ver í
Danmörk ad komast med dbærilegum kostnadi, svoddan eymd
°g hallæri, sem á oss liggur.

Giörid því fyrir guds skuld, ydar embættis og þeirrar
land-stjórnar naudsynja vegna, álítid vora neyd, og finnid gott rád,
ad slíkur ásetníngur kaupskaparins fái ecki framgáng, annars
fordjavfast þetta land, sem ádur er sagt.

þarmed ávísum ver Ydar Herraddm, ad ver fráskiljum ad
^laga þá Málmeyjar kaupmenn, sem inni liggja í Hdlminum, þeir
sem vid þá keypt hafa.

Felandi Ydar herradóm eylífum Drottni. et cet.

LÖGMANNSniift F þeirra Jdns Sigurfessonar norban og vestan
og Gísla þdrbarsonar sunnan og austan á Islandi, gefib dt af
Kristjáni konúngi hinum fjdrfea. Kaupmannahöfn 14. April
1607. BIs. 130, sbr. 129.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0249.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free