Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
ATHUGASEiMDIR VIÐ EGILS SÖGU. 259
þerrar gánga á sumrum. Önnur á kemr um Helgadal og rennr
me& suferhlíb dalsins. Hún heitir Reykjaá. Fellr hún í
ICöldu-kvísl ne&arlega í dalnum, nor&an undir Helgafelli. Eigi er hún
mikil. Lítil eru undirlendi vib ár þessar hlífeamegin, en á milli
þeirra Iiggr dalbotninn allr. þafe er flatlendi allmiki&, mestmegnis
mýri me& valllendis jöferum, öll þýfb. þab er nú kallabr Víbir.
Vib ármötin endar mýri þessi í odda, sem nú er kallafer Ví&ioddi.
Þar er dálítil valllendisflöt, allfögur, sem lengi hefir verib
tjald-stafer fer&amanna, helzt Borgfir&ínga, og ætlum vér, aö oddi sá
hafi til forna veriö kallaör Tjaldanes. þó er þar engin vissa
fyrir. NafniÖ Ví&ir er líklega dregi& af því, a& mýri sú er allt
ein ílatneskja, og þar er ví&átta mest £ dalnum. Allr Ví&irinn,
e^r nokku& af honum, hefir fyrrum veri& kallaör Kirkjumór e&r
Kirkjumói1. A Ví&inum milli ánna standa engir bæir. þar sem
hann er brei&astr um miÖbik dalsins er hann hérumbil 5 e&r 6
hundru& fa&ma brei&r. Ví&irinn er allr grasi vaxinn, og fremr
grasgefinn og hagasæll, en vatnsóktr mjög, og opt illr yfirferÖar.
A honum er ínótak allgott. Ví&irinn gengr fram undan
útnor&r-horni Grímmannsfells, og standa Jiví Hra&asta&ir milli lians og
fellsins. Hraöasta&ir, Mosfell og Hrísbrú eiga nú allan Ví&irinn,
°g Mosfell þó miklu mest. Jarövegr á Ví&inuin er djúpr mjög,
v’st 12 til 14 álna, en undir honum ætla eg aÖ sö víöast hvar
rau&leitt srnágrjót, og ef til vill brunnin grágrýtishella. Engin
eru dý á honum, en margir eru þar pyttir e&r jar&holur, sem
sí&ar mun sagt ver&a.
Eins og fyr er sagt myndar Mosfell nor&rhlíö dalsins. Nafni&
Wun vera dregi& af ])ví, a& þa& hafi á&r veri& mosavaxi& a& ofan.
^ú er þaö bert a& mestu, nema hvaö stöku teigíngar eru í því í
hvömmum og lauturn, þó varla teljandi. þrjú eru gil í fellinu,
sem teljandi sé, og hér þarf um aö ræöa, og su&r ai’ því falla.
Eitt fellr nor&r af því, þab er hi& fjór&a. Öll hafa þau upptök
s’n austan til vi& hábúnguna á fellinu, og skilr þau hamrabúnga
em, svo sitt fellr í hverja átt. Hiö vestasta giliö, sem næst fellr
suör af fjallinu fyrir austan hábúngu þess, beygist viö upptökin
ögn vestr á bóginn, og fellr svo þvert ofan suör í Köldukvísl,
þétt meÖ austanveröu Hrfsbrúartúni. Gil þetta hefir nú ekkert
O Visilatia Jlag. Brynjölfs biskups 23. Augustm. 1616.
17*
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>