- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
260

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

260

ATHCGASEMDIR VIÐ EGILS SÖGD.

nafn, en fyrrum hefir þaö verib kallab BláskriBa’. Annaí) gilib,
sem fellr nœst fyrir austan þetta, subr af fellinu, liggr þverbeint
ofan felli& ni&r um tún á Mosfelli, vestan undir hdlnum, sem
kirkjan stendr á, og ofan í Köldukvísl. þab er kallab
Merkr-vallargil. Dregr þa& nafn af koti, sem áfer stdb á vestri bakka
þess á Mosfellstúni, og hlt í Mörk, en kottúnib er nú kallaí)
Merkrvöllr. Ne&ar, nær ánni, stdb anna& kot á Mosfellstúni,
sem hét Bakkakot e&r Hytta, einnig a& vestanver&u vi& gil þetta.
Bæ&i þessi kot eru nú f ey&i. En MerkrvallargiIiÖ liefir skili&
bæ&i kotatúnin frá heimatúninu á Mosfelli, og eru þau engu
minni en þa&, en ver ræktuö og dgrasgefnari. Hi& þri&ja gili&
liggr fyrst austr eptir fellinu, og ni&r me& austrenda þess til
su&rs ofan í Köldukvísl. þa& er lengst og mest allra giljanna í
fellinu. J>a& fellr fram skammt fyrir austan tún á
Minna-Mos-felli, en túnin liggja saman á Mosfellunum, og eru hérurobil
140 fa&mar á milli bæjanna. þetta gil heitir nú Kýrgil. Iíi&
fjdr&a gili&, sem nor&r fellr af fjallinu, stendst hérumbil á vi&
Bláskri&u, og Iiggr þvert ni&r í Leiruvogsá. I engu þessara gilja
er vatn, nema í rignínguni e&r leysíngum. þess á milli eru þau
æfinlega þur og vatnslaus. Gljúfrdtt eru þau öll, og falla ví&ast
á brunninni grágrýtishellu, e&r stdrgrýttum steinbotni. I fellinu
sjálfu er mestmegnis brunni& grágrýti me& svörtum eitlum í og
grágrýtis gjáfyllíngum. Allt grjdt er í því fremr ljdtt, og illa
Iaga& til hle&slu e&r byggínga.

þrír bæir standa sunnan undir Mosfelli. Hrísbrd vestast,
undir háfjallinu, þá Mosfell anstanhallt undir háfjallsbúngunni, og
Minna-Mosfell austast, nær fellshalanum. Á milli Hrísbrúar og
Mosfells eru hérumbil 300 fa&mar, en milli Mosfells og
Minna-Mosfells 140. Bláskri&a fellr ni&r á milli Ilrísbrúar og Mosfells,
og skilr túnin a& nokkru Ieyti, því hún er á landamerkjum
jarö-anna. Eg ímynda mér, aÖ öll suörhlíö Mosfells, sem þessir þrír
bæir standa nd í, hafi á&r veri& eitt tdn, hérumbil 600 fa&ma
lángt frá vestri til austrs; ætla eg, a& bærinn Mosfell hafi í
fyrstunni sta&i& þar sem Hrísbrú er nú. Er þa& bæ&i, a& þar
hefir fellshlí&in veriö fríðust, því þar er hæ& hennar mest, og
undirlendi& undir fjallinu niör a& mýrinni, sem síöar ver&r getiö,

i) Yisitatia Mag. BrynjtJifs biskups 23. Augustmán. 1616.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0272.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free