- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
270

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

270

ATHCGASEMDIR VIÐ EGILS SÖGD.

ætlun, jafnvel þð eg ímyndi mér slíka elda af öferum rótum
runna en fé, og því har&la marklitla í þessu efni. En slíkar
sjónir sýna opt trú manna, og því hygg eg, aö menn hafi snemma
orbib á sömu ætlan um þetta og eg er, af því líkurnar hafa
þdtt svo sterkar til hennar. Einn mann hefi eg talab vií>, sem
enn er lifandi, sem þykist liafa séb slíka elda, nálægt því svæbi
sem hér ræbir um, fyrir hérumbil 15 ebr 16 árum. þab mun
og óvíba verba örbugra ab leita fjár Egils, en í pyttunum á
Víbinum. Ber til þess dýpt þeirra, og örbugleikinn ab ræsa þá
fram þar sem jafnlendib er svo mikib. En ætla má, ab kisturnar
væri nú dottnar sundr, og silfrib lægi á sundrúngu uin
botn-lebju pytta þessara, og þá þyrfti vel ab lileypa vatninu burt, ef
nokkub skyldi nást. Enda er ekki á vísan ab r<5a hvar leita
skyldi, þar sem pyttirnir eru svo margir, þ<5 þeir sé líkastir til,
sein næstir eru hinum forna vegi yíir Víbinn.

m.

Eina sögu hefi eg heyrt um þab, ab peníngar Egils hafi
fundizt. Sagan er þessi:

þverárkot heitir bær einn í Mosfells s<5kn. Hann stendr
norbanvert vib Leiruvogsá, á bak vib Mosfell austanhallt, sunnan
undir Esjunni, skammt vestar en Svínaskarb er. Einn g<5ban
vebrdag um vorib f<5r þverárkotsbdndinn og f<51k hans til kirkju
ab Mosfelli. En kirkjuvegr frá þverárkoti liggr um austrhalann
á Mosfelli, og yfir Kýrgil ofarlega. þegar ab gilinu kom veik
b<5ndi ser lítib eitt upp meb því til ab gegna naubsynjum sínum,
en f<51kib hélt áfram götuna. þegar b<5ndi nábi því, varb
vinnu-mabr hans þess var, ab hann var moldugr á handleggnum, og
spurbi því svo væri. B<5ndi svarabi fáu, og vildi ekkert um þab
tala; féll þetta svo nibr. Heim varb b<5ndi samferba fdlki sínu,
og gekk til rekkju um kvöldib eins og abrir. En um ndttina á
hann ab hafa leynzt einsamall frá bænum og komib aptr meb
morgninum. Segja menn, ab hann hafi fundib peníngana í
kirkju-ferbinni, en sdkt þá og komib þeim undan um ndttina. Átti
bdndi þessi síban ab hafa skipt silfri þessu vib Jdn Olafsson ríka
í Síbumúla, fyrir gjaldgenga penínga. Er sagt, ab bdndi hafi á
fám árum orbib ríkr í þverárkoti, og á því er peníngafundrinn
helzt bygbr. En þd engar vissar ástæbur sé gegn sögn þessari,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0282.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free