Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
ATHUGASEMPIR VIÐ EGILS SÖGU. 25:í
25:í
og hún geti sönn verií), sýnist mér hún þú nokkuö ólíkleg.
Hygg eg hana mefefram sprottna af þeirri trú manna, sem enn
er mjög rík hjá mörgum, afe Egill hafi fdlgife fö sitt f gilinu, en
sem eg hefi þegar fært nokkrar lfkur á m<5ti. Maferinn gat og
vel aufegazt í þverárkoti án þess afe hafa fundife penínga þessa,
og ef hann heffei fundife þá, er líklegt afe hann heffei orfeife
stdr-aufeugr, og varla getafe leynt fuiulinum þd hann heffei viljafe1.
IV.
Engin vissa er fyrir þvf, hvar Tjaldanes hafi verife, |>ar sem
Egill var heygfer. Örnefnife er nú ekki til lengur. En líklega
hefir þafe verife í Mosfellslandi, og þá er helzt ætlandi, afe oddi
sá, sem myndast milli ármdtanna Köldukvíslar og Reykjaár, sem
nú heitir Vífeiroddi, liafi verife kallafer Tjaldanes, eins og fyr er á
vikife. Oddi þessi er á þjdfeveginum um dalinn, og allfagr og
sléttr, og muna menn ei lengra fram, en þar hafi frá aldaöfeli
verife áfánga- og tjaldstafer ferfeamanna. Gæti verife, afe oddinn
heffei dregife þar af nafnife. Vestanverfeu vife götuna er ofrlítill
hdll efer barfe kríngldtt, sem verife gæti leifar af haugi Egils.
Ræfer afe líkindum, afe haugrúst þessi væri hvorki mikil ne
merki-’egi þar sem haugrinn var svo snemma rofinn vife upptöku beina
Egils2, og flutníng þeirra til kirkju. Er og barfe þetta mefe
nabba-l’ýfi afe ofan, og líkt sem laut sé ofan í þafe. Afe öferu leyti
sjást þar engin mannaverk á. Hafa og allar fornbyggfngar,
hverjar sem eru, verife hlafenar upp úr sverfei og mold í
Mosfells-dalnum, því þar er hvervetna skortr á nýtanlegu hlefeslugrjdti.
þess vegna hefir allt þvílíkt gengife mjög íljdtt úr sér. Auk þess
gátu árnar hér, einkum Kaldakvísl, flýtt eyfeileggíngunni, ef þetta
barfe í Vífeiroddanum væri haugleifar Egils. En hvernig sem þetta
er. sýnist mör helzt líkur til afe Vífeiroddinn sé hife forna
Tjalda-nes> og þar hafi haugr Egils stafeife. Fellr þafe einkar vel vife
orfe sögunnar, afe Grímr hafi látife flytja lík Egils ofan f
Tjalda-nes. Er þángafe frá Hrfsbrú, þar sem eg ætla afe bær Gríms
bafi stafeife, á afe geta sjö efer átta liundrufe fafema lángr vegr,
bérumbil í sufer-útsufer.
’) sjá hér aptar, athgr. 5. 2) Egilss. 90. kap.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>