- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
272

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

200

ATHUGASEMPIR VIÐ EGILS SÖGU. 25:í

V.

Ekld er hœgt aö vita hvar sel þab heíir stabib, sem þórdís
kona Gríms var í, þegar Egill faldi fé sitt. Austarlega undir
norbrhlíí) Mosfells er ás einn lítill á syðri bakka Leiruvogsár,
sem kallaör er Selás, og sést þar til afargamalla rdsta, sem eiga
aÖ vera seljardstir. Má vera aö þar liafi Grímr haft í seli; því
eg ætla síör aö hann hafi notaÖ heiðarlandið, sem eg ímynda mér
að þá hafi legið undir SkeggjastaÖi, eins og áör er sagt. Var
og hér viö Leiruvogsá bæði gdö og hæg selstaða, þar sem beita
mátti allan austrhala fellsins og mýrarnar þar um kríng, sem
enn í dag eru fullar meö kvist og fjalldrapa. jpað er nd mest
allt í Minna-Mosfells Iandi.

Af því eg minntist á seltdptir þessar skal geta þess, að víða
finnast gamlar seljardstir uppi í heiðarlandi Mosfells, sem nd er.
J>d eru engar þeirra eins gamlar, og rustir hins svo kallaða
Helgusels. það hefir staðið norðan undir miðju Grímmannsfelli,
undir hárri og fagurri brekku niör viö Iíöldukvísl, á norörbakka
hennar. Eru þar seljardstir miklar til og frá í hvamminum, og
er auöséð, að þar liefir verið mikið umleikis. Segja sumir aö
Helga, ddttir Bárðar Snæfellsáss, hafi hafzt hér við um hríð, og
viö hana sé seliö kennt. Poss er þar í ánni skammt fyrir ofan
selið, hár og fagr, sem heitir Helgufoss, og blasir hann viö
sel-inu. Pram undan selinu er hamrahdll allmikill, hérumbil þriggja til
fjögra faöma hár, toppmyndaðr. Stendr hann einstakr á sléttu fram
viö ána sjálfa. Hann heitir Helguhdll, og á Helga að hafa gengiö
í hann f elli sinni, og aldrei komiö dt aptr. Hvammrinn allr,
sem selið hefir verið í, er kallaðr Helguhvammr. Hefir hann nd
mist mikiö af fegurð sinni, því bæÖi hefir runnið á hann grjdt
og sandr, og víöa er svörðrinn einnig blásinn í burtu. Á seinni
tímum hefir sel þetta verið byggt uppi á bakkanum fyrir ofan
hvamminn. Iiin önnur sel, sem eg veit til í heiðarlandinu, eru
öll miklu ýngri, og dmerkileg. þess má geta, aö vorið 1856
var reistr bær í fjallinu, skammt frá Helguseli, mdts viö
Helgu-foss. það heitir í Gullbríngum, og er nu efsti bærinn í
Mosfells-dalnum.

VI.

Jafnvel þd eg sé nú kominn nokkuö frá aðalefninu, skal
þd enn bæta hér við nokkru, því lítt eör eigi viökomandi, þar

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0284.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free