- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
275

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ATHUGASEMPIR VIÐ EGILS SÖGU. 25:í

25:í

í neSanmálsgrein í ritgjörb hans nm goborS f „Nýjnm
Pélagsrit-um", 13. ári, 48. bls. Nöfnin Úlfr og Úlfar eru svo lík, ab vel

’ r

má vera ab áin, fellib og bærinn sé allt kennt viö Ulf (Korpulf =
Hrafnúlf) þann, sem Korpúlfstabir eru kenndir vib. En af því
þab er ekki nema eitt handrit Landnámabdkar (Landnámab. I, 10.
í orbamun), sem hefir Úlfsá fyrir Úlfarsá, þykir mér vissara
ab áin og fellib liafi hvorttveggja verib kennt vib einhvern Úlfar
(Úlfarsfell, Úlfarsá), en bærinn vib Úlf, ef þab er þá ekki
af-bakab úr Úlfar (Úlfstabir fyrir Úlfarstabir, þ. e.: Korpúlfstabir
fýrir Korpúlfarstabir), sem mér virbist hæglega geta verib. En
livab sem nöfnum þessum vibvíkr, ætla eg víst, ab á sú, sem nú
heitir Korpúlfstabaá, sé hin foma Úlfarsá, og þab er abalatribib
sem hér ræbir um. Um nafnib Seljadal og þormdbsdal er eg og
á sama niáli sem Gísli Brynjdlfsson á fyrgreindum stab, og mun
þab einnig vera rétt.

3. (bls. 253). í „Safni til sögu íslands" o. s. frv. I, 239
segir Gubbrandr Vigfússon: „þdrbr skeggi og Helgi bjdla kunna
ab hafa komib svosem 888, þd er þab ekki víst, en Aubr
ðjúpaubga kom síbust þeirra kynsmanna (um 893), svo þetta lætr
þd nærri". Á 273. bls. segir hann enn fremr: "þdrbr skeggi
fflun eflaust hafa komib híngab til lands um sama leyti, sem abrir
frændr hans, eba um 890, ... þd getr þab varla hafa verib
síbar en 890". í Ldni segir hann ab þdrbr liafi fráleitt búib
’engr en 10 vetr (bls. 273), og því liefi eg sagt, ab Skeggjastabi
ttuni hann hafa reist um eba undir árib 900, ebr rúmum 20
árum síbar en Reykjavík var bygb, fyrsti bærinn á landinu.

4. (bls. 257). í Safni til sögu íslands I, 305 segir Gubbrandr
Vigfússon, ab Grímr Svertíngsson muni hafa lifab lengr en þdrdís
þdrdlfsddttir kona lians. Mér virbist sú gáta hans nokkub hæpin.
Hafi Grímr dáib um 1003, eins og Gubbrandr getr til á sama
s’ab, samkvæmt því sem stendr í Flateyjar-annál, þá hefir hann
verib nýbúinn ab reisa kirkjuna ab Mosfeili, og þab hygg eg rétt;
Kí eptir árib 1000 liefir hann án efa gjört þab, eptir því sem rába
er af Egils sögu. Nú segir sagan og, ab þab sé sögn manna ab
Þórdís hafi látib iiytja Egil til kirkju (90.kap.). þdrdís
hefir því lifab fram yfir þab, er kirkjan var bygb, og getr þab
vel verib, því hún fæddist 925 (Safn til s. ísl. 1, 305), og var
ln’f hálfáttræb um þab leyti er kristni var lögtekin á landinu, og
Grímr bdndi hennar bygbi kirkjuna. Mér sýnast hin nýgreindu

18»

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0287.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free