- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
276

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

276

ATHCGASEMDIR VIÐ EGILS SÖGD.

or& sögunnar benda til þess, a& þórdís hafi þá verií) ekkja, og
báib biíi sínu aí> Mosfelli, er hiln löt flytja Egil til kirkju. Annars
hef&i líklega Grímr bæ&i stabib fyrir því, og verib talinn fyrir
því í frásögninni, þ(5 þa& hef&i verií) gjört fyrir tillögur þðrdísar.
Eg ætla því sennilegt, a& þdrdís hafi lifab lengr en Grímr.

5. (bls. 271). í „Sagabibliothek" eptir P. E. Muller i, 126,
þar sem hann talar um Egils sögu, segir svo í neíianmálsgrein:

„Olavsen fra Grundvig fortæller i sin haandskrevne Udsigt
over Sagaeme, at man 1722 havde fundet adskillige
angel-saxiske Mönter opskyllede af Vandet ved Mosfell, hvor just
Egil skulde liave nedkastet sin Skat".
Sú grein, sem hér er talab um, stendr í ritgjörb Jdns Ólafssonar
frá Grunnavík um fslenzkar sögur. þar segir svo um Egils sögu:
uSagan um Egil Skallagrímsson er ein af þeim Islendíngasögum, sem
hefir á s&r mikinn sanninda blæ; þess er vert af> geta, aí) herumbil
1722 fundust enskir peníngar nokkrir á Mosfelli, þar sem Egill
anda&ist; þeir höf&u skolazt upp af vatnagángi, en sagan segir
a& Egili hafi átt slíka penínga og fali& þá þar einhverntíma1".

Mér þykir líklegast, a& Grunnavíkr-Jdn hafi eitthva& or&i&
áskynja um penfngafund þverárkotsbdndans, og haldi& a& gili&
mundi Iiafa spýtt fram fönu.

6. (bls. 273). Um Hra&a þenna veit cg ekkert annaö en
þa& sem h&r er sagt, og bæjarnafniö, Iei&iö (haugrinn) og
Hra&a-blettr votta, nema þab, sem Landn. I, 17 bendir á, er þar er
nefndr þorbjörn frá Mosfelli Hra&ason. Er því enginn efi á, a&
Hra&i hefir til veri&, og Iíklega byggt sinn bæ um sama leyti
og þórbr skeggi. þess vegna held eg og víst, ab sögnin um
hauginn, ebr Iei&i&, s& rétt.

i) „Historia de Egillo Skallagrimio inter Islandicas magnam præ se fcrt
veritatis spceiem; nec taccndum, quod anno circitcr 1722 rcpcrli sunt
nummi Anglici aliquot Mosfclli, ubi Eg’illus mortuus est, aquarum
im-petu eruti, quos historia meininit Egillum posscdisse ibidemque alicubi
abscondisse". Nye kgl. Saml. I Konúngs biíkasafni Nr. 1143 Fol. bls. 108.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0288.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free