- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
284

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

284 UM ÖIíNEFNI í ÞÓKNES Í>ÍNGI.

þaö þ<5kt betr tilfallií); þar eru og t<5ptir, sem kalla&ar eru
Eyríksnaust.

Eyríksvogr í Öxney: vogrinn hefir sama heiti enn; hann er
að vestanverbu á Öxney, liann er djúpr að framanverfeu, en
fjarar út innst.

Fábeinsá: Á eba gil, sunnan í Klofníngnum , hefir sama heiti
enn.

Fjarbarhorn: þetta er ekki bæjarnafn í Landnámu, en
líkleg-ast botninn á Kolgrafarfirbi a?) norfcanver&u, því Iandnám
Vestars nábi þar upp á m<5ts vi&, a& vestanver&u me&
fir&-inum, og er þa& allt Eyrar land, en landnám Kols var frá
utanver&um TröIIahálsi í kríngum fjalli& og inn til
Hrauns-fjar&ar, og á þessu svæ&i eru nú bæirnir Kolgrafir og
Ber-serkseyri.

Foss vi & Hálmkelsá: þessi bær hefir sama heiti enn, og er
nú hjáleiga frá Sveinstö&urn, sem er or&in höfu&jör&in. Foss
er í Neshrepp utan Ennis.

Fró&á: Bærinn er a& austanver&u vi& ána, rfett á m<5ti Arnarhóli.

Fttra: á í Sta&arsveit, sem hefir sama nafn enn ; hún rennr úr
fjallinu fyrir vestan Ellifea, og kemr til sjóar í Sta&arárás.

Geirvör: Svo er enn köllufe skrifean, og líka gilife sem hún hefir
komife úr, milli Örlygstafea og Kársta&a fram í Álptafjör&, og
liggr vegrinn enn í dag yfir skrifeuna, sem er ekki <5slött
og heldr ekki brött. Af því Snorri go&i kom frá Kárstö&um,
þegar hann veitti Steinþdri eptirförina, þá kom hann a&
inn-anver&u e&a dalmegin vi& hann, og |)essvegna hlaut Steinþór
og lians menn aö snúa baki a& Úlfarsfellshálsi, en af
skri&-unni má glöggt sjá mannareife á hálsinum, og bera þeir þá
vife lopt a& sjá; þafe er því enginn efi á, a& Snorri hefir sé&
til fer&a Bjarnar, og því, einsog sagan segir, veri& svo
au&-veldr í gri&asölunni. Vogalengdin frá Geirvör og a&
Örlyg-stö&um, og aptr þafean og upp á hálsinn, er h&rumbil jöfn.

G1 erársk<5gar: Bygfer bær í Hvammsveit í Dalasýslu.

Glæsiskelda: Kelda þessi hefir sama nafn enn, og er í
mýr-inni fyrir ne&an Iiellu.

Gnúpá: er nú almennt köllufe Núpá, og rennr eptir Núpadal og
ofan í Hafijar&ará.

Grodpudalr: hann er a& norfeanverfen vife fjalli& Hafrsfell, og
kallast nú almennt Núpudalr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0296.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free