- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
285

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ATHUGASEMDIIi VIÐ EGILS SÖGU.

285

Gotalækr: þetta örnefni þekkist nú ei lengr.

Gruflunaust: Naustin eru 11 ú kölluí) Sauranaust; þab er aí)
innanverbu vib Vigrafjörb, í þíngskálanesi, og er þar nálægt
lækr, sem enn er kallabr Gruflulækr.

Gufuskálar: bygb jörb í Neshrepp utan Ennis, meb sama
nafni enn.

Haffjarbará: rennr eptir endilaungum Knappadal, og kemr til
sjáfar á Laungufjörum. Hafsfjarbarey er fyrir vestan ösinn.

Hafsfjarbarey: þessi ey, sem liggr ab vestanverbu vib
Haf-fjarbarárás, er nú nær algjörlega eydd af sjáfarágángi og
sandfoki.

Haugabrekka inn frá Frdbá: vib Frdbárrif; þar er nú
bær-inn Haugabrekka.

Haugsnes í þdrsnesi: svo er enn kallab nesib, sem er skamt
fyrir utan bæinn á Hofstöbum f þdrsnesi. Ekki vita menn
nú, hvar baugr þdrdlfs er á nesinu, og hefir hans ])d verib
nákvæmlega leitab; en þa¥> sem ábr var kallab ab væri haugr
þdrdlfs, f utanverbu nesinu, er ei utan grasivaxinn klettr,
sem vottabist bezt, þegar Jdnas Hallgrímsson let grafa þar
ofanf 1840. Líklegt er þab samt, ab haugrinn hafi verib á
utanverbu nesinu, en þab hefir aubsjáanlega brotib upp af
sjáfarágángi, og liefir þá líka haug þdrdlfs tekib af, hafi
hann verib nálægt sjáfarbakkanum, og þab hélt Jdnas einnig.

Heibsynníngar: Svo liafa verib kallabir þeir, sem sdktu
manna-mdtib sunnan yfir Kambsheibi ebr Frdbárheibi, þab er:
Breib-víkíngar og Stabsveitíngar.

Helgafell (bærinn) stendr ab sunnanverbn undir Helgafelli
(fjallinu) f litlum hvammi, sem myndast af þeim svonefndu
Klaustrhdlum ab austan, en Fjdshdlum ab vestan.

Helgafell (fjallib) lítib austar og sunnar en á mibju þdrsnesi;
þab er hátt og bratt ab norbanverbu og klettdtt, en lægra
og meiri atlíbandi á því ab sunnanverbu. Fellib gnæfir yfir
öll holt og hæbir í þdrsnesi, og sést af sjd hérumbil fimm
vikur sjáfar.

Hellir 0g Hellishraun: Hellishraun er svo kallab af helli
nokkrum, sem erab vestanverbu íhrauninu, vib sjdinn, ofanundan
svonefndri Valasnös, en Hellishraun er þab, sern nú kallast
Hellnahraun , ámilli Arnarstapa og Hellna. JÖrbin og
íiski-verib Hellnar voru ábr, og eru enn ab réttu máli, kallabir

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0297.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free