- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
287

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ATHUGASEMDIIi VIÐ EGILS SÖGU. 287

Svelgsár og Hála; og af sögunni er ab rá&a, afe Arnkell liafi
náb Hauk einmitt þar, en ekki utar.

Hölmkelsá: nú almennt köllub Hölmkíla (afbakab = Hölmkila,

x

Hólmkela), rennr úr Snæfellsjökli nor&anvert og ofan í Rifsds;
hún er jökulvatn.

Holt: þessi jörb hefir sama nafn enn, og er skamt fyrir utan
Máfahlíb, í Neshrepp innan Ennis; er aB fara yfirum eba
í krfngum Máfahlí&arvatnib efea voginn, þegar ab Holti er
farib frá Máfahlíö.

Hraun: bærinn stendr a& norSanverfiu undír hrauninu, og er ntí
almennt kallab Berserkjahraun. I túninu er völlr, sem kallabr
er Kirkjuvöllr.

Hraun hjá Saxahdli: þab verbr nd ei sagt meb vissu, hvar
þessi bær hefir stabib, máske þar sem ntí er bærinn á
Saxa-hdli, því eybi-hjáleigan „forni Saxahdll" var ábr höfubjörbin;
þd hefir kirkjan stabib á Saxahdli, og vottar þar enn fyrir
kirkjugarbinum og leibum í honum. Stdra-Eyri var líka
hjáleiga frá Saxahdli, ntí í eybi.

Hraunhafnará: hdn rennr í Hraunhafnar- eba Bdba-ds.

Hraunhafnards: hann er ntí kallabr Btíbads, eptir
verzlunar-stabnum, sem er ab vestanverbu vib dsinn framanverban, ábr
var verzlunarstabrinn ab austanverbu vib dsiun, en hann tdk
af í rnikla sjáfargánginum 1799.

Hraunhöfn: er hib sama og Ilraunhafnards.

Hraunsfjörbr: Bærinn hefir sama heiti enn, og stendr skamt
frá firbinum, fyrir utan og ofan hraunib. Hraunsfjörb fjarar
allan út ab mestu, og hefir hraunib, þá þab brann, runnib
fram í fjörbinn og nærri lokab Iionum; þab eru köllub
Mjd-sund frá hraunnefinu og yfir undir hlíbina hinumegin; þab
er um fjöru ei nema hérumbil 30 fabma á breidd.

Hreibarsgerbi: þab vita menn nú ei lengr hvar hefir verib í
Laugarbrekku landi.

Övalafjörbr: Pjörbr þessi er ntí almennt kallabr
Kolgrafar-fjörbr; hann gengr inn af Breibafirbi f subr, ámilli
Bjarnar-hafnarfjalls ab austan og Eyrarfjalls ab vestan. Nærfellt
austr dr honum mibjum, milli Kolgrafarmdla og
Berserkseyr-armúla ab sunnan, og Bjamarhafnarfjalls ab norban, gengr
Seljafjörbr af honum, og inn af lionum aptr Hraunsfjörbr;
undan fymefndum mtílum gánga tveir oddar fram í fjörb-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0299.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free