- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
288

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

288 UM ÖBNEFNI í ÞÓUNES I’ÍNÖI.

inn: Hjarbarbdlsoddi og Kolgrafaroddi, og má svo af) orbi
kveSa, þegar upp fyrir þessa odda er komife, a& fjörbrinn
ljúkist upp í annab sinn; þessvegna er hald mitt, ab fremri
fjörbrinn hafi áfer verib kallabr Urthvalafjörbr eba Hvalafjörfer,
en sá efri Kolgrafafjörfer, þvf þar er líka bærinn á Kolgröfum.

Hvammr f þórsárdal: þessi jörfe er nú í eyfei, og hefir efiaust
verib þaí) um margar aldir, en nafn bæjarins hefir haldizt
vib, og vita menn glöggt hvar hann hefir stafeife; þab er í
litlum hvamtni, í hlíbinni vestan undir Úlfars felli, en fyrir
austan þúrsá, og er þar nú stekkr frá Hrfsum, því Hvamms
landareign Iiggr undir þessa jör&; frá Hvammi er skamt ab
fara upp á Úlfarsfellsháls, en Krákunes er r&tt fyrir neban
fellsendann.

Hörgsholt: þessi jörö er bygö , og hefir sama nafn enn, hún
er í Miklaholts hrepp í Hnappadals sýslu.

Höskuldsá: hún kemur úr fellum þeim, sem eru aö
norfean-verfeu viö Snæfellsjökul, og rennr ofan ámilli Hjallasands og
Keflavíkr f Neshrepp utan Ennis.

Ilöskuldsey: Ey þessi hefir sama nafn enn, hún liggr nálægt
tvær vikur sjáfar f vestr undan þörsnesi, og er enn helzta
veifeistafea Helgfellínga.

Höskuldstaöir: þaö verfer nú ei sagt, hvar þessi bær hafi
staöife, en geta má til, afe hann hafi veriö þar, sem seinna
var kallaö Hraunskarö, en þaö var viö Höskuldsá, og svo er
bærinn líka kallaðr f sumum handritum af Landnánui.
HraunskarÖ er nú í eyði, en landareign þess er nú lögö til
jaröanna MunaÖarlidls og Hallsbæjar, sem áör voru hjáleigur
frá Hraunskarði, og eru það ]>ær, sem kallaðar eru meö einu
nafni Hjallasandr. f>að er f Neshrepp utan Ennis.

Ingjaldshóll: jöröin hefir sama nafn enn, og er bygð; undir
hana liggr fiskiverið Rif; hún er líka f Neshrepp utan Ennis.

Kaldá og Kaldárds: Rennr aö sunnanveröu við
Eldborgar-hraun, ofan á Laungu-fjörur.

Kambsheiöi: Pjallvegr milli Breiöuvíkr og Neshrepps innan
Ennis, sem nú er almennt kallað Kambskarð ; vegrinn ligg1’
að noröanveröu upp frá FrdÖá, eða Arnarhdli, og ofan hjá
bænum á Kambi í Breiðuvík, og sést ei frá bænum fyi’ en
riðiö er heim á völlinn; var því hægt fyrir Snorra goöa aö
koma að Birni óvörum, og komast milli hans og húsanna.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0300.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free